Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 145 fol.

AM 145 fol. ; Ísland, 1610-1648

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-84r)
Egils saga Skallagrímssonar
Titill í handriti

Hér byrjar söguna af þeim feðgum Kveld-Úlfi, Skalla-Grími og Egli syni hans

Upphaf

Úlfur hét maður, son Bjálfa og Hallberu dóttur Úlfs hins óarga …

Niðurlag

… átti í víking vii orrustur.

Baktitill

Endir sögu þeirra feðga.

1.1 (55v-58r)
Höfuðlausn
Athugasemd

Viðbót eftir öðru forriti en með sömu hendi og sagan.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Lítið skjaldarmerki í skreyttum hringlaga ramma. Fyrir innan er tré með þremur akörnum, fangamark PK og kóróna efst IS5000-02-0145_1v // Ekkert mótmerki ( 1-5 , 13-15 , 19-21 , 24-25 , 28-29 , 31 , 34 , 36 , 38-39 , 42 , 44 , 46 , 48 , 50-53 , 55 , 59 , 63 , 65-67 , 71 , 73 , 75-76 , 79 , 81-82 ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Skjaldarmerki með snákamerki að innan, fangamark HS og kóróna efst IS5000-02-0145_56v // Ekkert mótmerki ( 56 ).

Blaðfjöldi
i + 84 + i blöð (298 mm x 190 mm). Blað 84v er autt.
Tölusetning blaða

 • Fimmta hvert blað merkt með svörtu bleki.
 • Blaðmerkt 1-84 með rauðu bleki.

Kveraskipan

Níu kver.

 • Kver I: bl. 1-10, 5 tvinn.
 • Kver II: bl. 11-20, 5 tvinn.
 • Kver III: bl. 21-30, 5 tvinn.
 • Kver IV: bl. 31-40, 5 tvinn.
 • Kver V: bl. 41-50, 5 tvinn.
 • Kver VI: bl. 51-62, 6 tvinn.
 • Kver VII: bl. 63-72, 5 tvinn.
 • Kver VIII: bl. 73-80, 4 tvinn.
 • Kver IX: bl. 81-84, 2 tvinn.

Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er 230-240 mm x 140-150 mm.
 • Línufjöldi ca 42.
 • Eyða fyrir fyrsta upphafsstaf.

Skrifarar og skrift

Með hendi Jóns Gissurarsonar, léttiskrift.

Nótur

Nótur á bókfelli í bandi.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fáeinar viðbætur og spássíugreinar með hendi Árna Magnússonar.

Band

Band frá 1910-1920 (302 mm x 195 mm x 20 mm). Pappaspjöld klædd pappír með brúnu marmaramynstri, bókfell á kili. Blár safnmarksmiði á kili.

Spjöld og kjölur í eldra bandi klædd bókfelli úr latnesku helgisiðahandriti með nótum.

Fylgigögn

Laus seðill með upplýsingum um forvörslu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 5. júní 1990.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞÓS skráði 19. júní 2020. ÞS skráði 12. september - 2. desember 2008. DKÞ færði inn grunnupplýsingar 26. september 2001. Kålund gekk frá handritinu til skráningar 27. nóvember 1885 (sjá Katalog I 1889:102-103 (nr. 174) .

Viðgerðarsaga

Yfirfarið af Mette Jacobsen í maí 1990.

Myndir af handritinu

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Pósitíf filma á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, óvíst hvenær fengin (askja 178).

Notaskrá

Höfundur: Slay, Desmond
Titill: The manuscripts of Hrólfs saga kraka,
Umfang: XXIV
Titill: Gripla, Um Eglutexta Möðruvallabókar í 17du aldar eftirritum
Ritstjóri / Útgefandi: Bjarni Einarsson
Umfang: VIII
Titill: Egils saga Skallagrímssonar I: A-redaktionen,
Ritstjóri / Útgefandi: Bjarni Einarsson, Chesnutt, Michael, Jón Helgason
Umfang: XIX
Höfundur: Jón Helgason
Titill: , Observations on some manuscripts of Egils saga
Umfang: s. 3-47
Höfundur: Jón Helgason
Titill: Nordæla, Athuganir um nokkur handrit Egils sögu
Umfang: s. 110-148
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Chesnutt, Michael
Titill: Egils saga Skallagrímssonar. Bind III. C- redaktionen,
Umfang: 21
Titill: STUAGNL, Egils saga Skallagrímssonar tilligemed Egils større Kvad, Íslendinga sögur
Ritstjóri / Útgefandi: Finnur Jónsson
Umfang: IV
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Safn Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM 145 fol.
 • Efnisorð
 • Dróttkvæði
  Íslendingasögur
 • Fleiri myndir
 • LitaspjaldLitaspjald
 • XML
 • Opna XML færslu  
 • PDF í einni heild
 • UpplýsingarUpplýsingar

Lýsigögn