Skráningarfærsla handrits

AM 123 fol.

Laxdæla saga ; Ísland, 1664

Innihald

1 (1r-47r)
Laxdæla saga
Titill í handriti

Hier Byriaſt su Saga er Laxdæla er kỏllud

2 (47v-81v)
Eyrbyggja saga
Titill í handriti

Hier Byriaſt su Saga er Eyrbyggia hejter

3 (81v)
Kjalnesinga saga
Athugasemd

Einungis upphaf í 7 línum, blað límt yfir. Varðveitt í AM 163 h fol.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

 • Aðalmerki 1: stórt skjaldarmerki, skipt niður í fjóra hluta með fjaðraskúf fyrir ofan (IS5000-02-0123_1), bl. 1-4131619-20222931-3239-414954-555762-6378-79. Stærð: 128 x 77 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 48 mm.

  Aðalmerki 1 (par) (IS5000-02-0123_10v), bl. 101518263844-4548515965-687074-75. Stærð: 129 x 77 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 48 mm.

  Ekkert mótmerki.

  Notað í 1664.

Blaðfjöldi
81 blað (313 mm x 187 mm).
Kveraskipan

12 kver:

 • I: spjaldblað og fremri saurblöð (4 blöð)
 • II: bl. 1-9 (4 tvinn + eitt blað: 1+8, 2+7, 3+6, 4+5, 9)
 • III: bl. 10-17 (4 tvinn: 10+17, 11+16, 12+15, 13+14)
 • IV: bl. 18-25 (4 tvinn: 18+25, 19+24, 20+23, 21+22)
 • V: bl. 26-33 (4 tvinn: 26+33, 27+32, 28+31, 29+30)
 • VI: bl. 34-41 (4 tvinn: 34+41, 35+40, 36+39, 37+38)
 • VII: bl. 42-49 (4 tvinn: 42+49, 43+48, 44+47, 45+46)
 • VIII: bl. 50-57 (4 tvinn: 50+57, 51+56, 52+55, 53+54)
 • IX: bl. 58-65 (4 tvinn: 58+65, 59+64, 60+63, 61+62)
 • X: bl. 66-73 (4 tvinn: 66+73, 67+72, 68+71, 69+70)
 • XI: bl. 74-81 (4 tvinn: 74+81, 75+80, 76+79, 77+78)
 • XII: aftara saurblað og spjaldblað (1 tvinn)

Umbrot

Ástand

Hvítt blað límt yfir 7 línur á bl. 81v.

Skrifarar og skrift

Ein hönd, brotaskrift.

Nótur

Nótur á bókfelli í gömlu bandi.

Band

Band frá 1911-1913. Bókfell á kili og hornum, pappírsklæðning.

Band frá 1700-1730. Spjöld og kjölur klædd bókfelli úr latnesku helgisiðahandriti með nótum (nú í Acc 7).

Fylgigögn

Fastur seðill (175 mm x 152 mm með hendi Þórðar Þórðarsonar, ritara Árna Magnússonar: Laxdæla saga. Eyrbyggja saga. Með hendi Arnórs Eyjólfssonar á Flókastöðum úr bók frá Árbæ sem ég fékk af Hákoni Hannessyni. Á seðlinum er líka athugasemd Th[orkelin?] á latínu um útvegun handritsins: Eyrbyggja hujus libri eodem est cum 124 hujus formd sed negligentius scripts, ac plus interpolata.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað 1664 af Arnóri Eyjólfssyni á Flókastöðum (sbr. bl. 47r og seðil). Var áður hluti af stærri bók (sbr. seðil). Í þeirri bók voru einnig AM 163 h alfa fol., AM 164 f fol., AM 163 h beta fol. og líklega AM 167 fol..

Ferill

Bókin sem handritið var tekið úr var í eigu Magnúsar Kortssonar í Árbæ (sbr. seðil og seðil í AM 167 fol.), en Árni Magnússon fékk hana frá Hákoni Hannessyni (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 5. febrúar 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 88-89 (nr. 152). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í desember 1885. DKÞ skráði 3. september 2001. ÞÓS skráði 15. júní 2020. EM uppfærði vatnsmerkin og skráði kveraskipan 29. maí 2023.

Viðgerðarsaga

Í láni vegna rannsókna á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn frá 16. nóvember 1977.

Bundið af Hans Gylling 1911-1913.

Bundið í Kaupmannahöfn 1700-1730.

Myndir af handritinu

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: , Laxdæla saga. Halldórs þættir Snorrasonar. Stúfs þáttur
Ritstjóri / Útgefandi: Einar Ól. Sveinsson
Umfang: 5
Höfundur: Scott, Forrest S.
Titill: Eyrbyggja saga. The vellum tradition,
Umfang: 18
Höfundur: Jónas Kristjánsson
Titill: Festskrift til Ludvig Holm-Olsen, Tólf álna garn
Umfang: s. 207-214
Höfundur: Jónas Kristjánsson
Titill: Tólf álna garn, , Sagnalíf : sextán greinar um fornar bókmenntir
Ritstjóri / Útgefandi: Þórður Ingi Guðjónsson
Umfang: 90
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: , Laxdæla saga
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Umfang: 19
Höfundur: Heizmann, Wilhelm
Titill: , Kannte der Verfasser der Laxdæla saga Gregors des Großen Moralia in Iob?
Umfang: s. 194-207
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Morgunverk Guðrúnar Ósvífursdóttur, Skírnir
Umfang: 147
Lýsigögn
×

Lýsigögn