Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 122 a fol.

Sturlunga saga ; Ísland, 1350-1370

Innihald

1
Sturlunga saga
Athugasemd

Sex brot.

1.1 (1r-66v)
Enginn titill
Upphaf

… að þeir þóttust kenna þá ii gripi, hest og spjót …

Niðurlag

… Þenna dag er Sighvatur reið úr …

1.2 (67r-69v)
Enginn titill
Upphaf

… skjótligt um ráðagjörð hans …

Niðurlag

… þeir Skarðs-Snorri prestur, frændur, áttu lítt vini saman …

1.3 (70r-70v)
Enginn titill
Upphaf

… skal hafa. Þessa [… ] sé ég gjörla …

Niðurlag

… og settist niður að fótum honum. Sighvatur spurði hann að …

1.4 (70(bis)r-84v)
Enginn titill
Upphaf

… Gissur var með Ormi sem fyrr var ritað …

Niðurlag

… munu þeir spurt hafa að ég hef eið svarið …

1.5 (85r-87v)
Enginn titill
Upphaf

… þvíað hún lá á bökkum uppi …

Niðurlag

… fékk hann sanna njósn …

1.6 (88r-109v)
Enginn titill
Upphaf

… er hann svo mjög kominn í greipar þeim ….

Niðurlag

… ekki fór Gissur jarl til Skaga …

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
110 blöð (350 mm x 250 mm) þar með talið blað 70bis.
Tölusetning blaða

 • Blaðmerkt 1-70, 70bis-109

Kveraskipan

Sextán kver.

 • Kver I: blöð 1-8, 4 tvinn.
 • Kver II: blöð 9-16, 4 tvinn.
 • Kver III: blöð 17-24, 4 tvinn.
 • Kver IV: blöð 25-32, 4 tvinn.
 • Kver V: blöð 33-40, 4 tvinn.
 • Kver VI: blöð 41-46, 3 tvinn.
 • Kver VII: blöð 47-54, 4 tvinn.
 • Kver VIII: blöð 55-62, 4 tvinn.
 • Kver IX: blöð 63-69, 3 tvinn + stakt blað.
 • Kver X: blað 70, 1 stakt blað úr glötuðu kveri.
 • Kver XI: blöð 70 bis-77, 4 tvinn.
 • Kver XII: blöð 78-84, 3 tvinn + stakt blað.
 • Kver XIII: blöð 85-90,3 tvinn.
 • Kver XIV: blöð 91-94, 2 tvinn.
 • Kver XV: blöð 95-102, 4 tvinn.
 • Kver XVI: blöð 103-109, 3 tvinn + stakt blað.
Umbrot

 • Tvídálka.
 • Leturflötur er ca 340-345 null x 235-240 null.
 • Víða eru eyður fyrir fyrirsagnir (sjá t.d. blöð 18r og 20v).
 • Allvíða eru eyður fyrir upphafsstafi, sér í lagi í síðari hluta handrits (sjá t.d. blöð 71r-72v og 89v-90v).
 • Griporð ((sjaldgæf), sjá t.d. blöð 85r og 89r)

Ástand

 • Handritið er í sex brotum.
 • Blöðin eru mörg illa farin vegna raka og óhreininda.
 • Blöð 5, 10, 55-62, 76-84 og 5 eru götótt og fúin.
 • Af blaði 21 er aðeins varðveittur innri dálkur.
 • Á blöð 31, 49 og 87 vantar neðri spássíu.
 • Skorið hefur verið neðan af blaði 70.
 • Rifa er í blaði 92.
 • Meirihluti blaða 94 og 108 hefur glatast og af þeim eru aðeins varðveitt lítil brot.

Skrifarar og skrift

Fjórar hendur.

 • I: Blöð 1-43r, óþekktur skrifari, textaskrift.
 • II: Blöð 43v-62v, óþekktur skrifari, textaskrift.
 • III: Blöð 63r-69v, 95r-109v, óþekktur skrifari, textaskrift.
 • IV: Blöð 70r-94v, óþekktur skrifari, textaskrift.

Skreytingar

 • Flúraðir upphafsstafir, dregnir með svörtu bleki.

 • Litaður upphafsstafur og rauðrituð kaflafyrirsögn á blöðum 91r og 93v.

 • Mynd á neðri spássíu blaðs 36r er af manni með öxi sem stendur við hlið manns sem er með kórónu og sverð. Sá síðarnefndi hefur misst annan fótinn við hné; að öllum líkindum fyrir tilstuðlan þess fyrrnefnda.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Tvö innskotsblöð, við blöð 70 og 109.
 • Innri dálkur á blaði 94v, sem upprunalega var auður, hefur verið fylltur með vísum og athugasemdum. Efsta athugasemdin er með sömu hendi og spássíugrein á blaði 70bisv.
 • Spássíugrein er varðar feril handritsins er með samtímahendi á blaði 70bisv.
 • Blaðsíðutöl á spássíum úr AM 117-118 fol. með hendi Árna Magnússonar.
 • Víða krot á spássíum (sjá t.d. blöð 6r, 11r og 26r og víðar).

Band

Óbundið. Hvert tvinn er í sýrufríu pappírsumslagi.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til ca 1350-1370 (sbr. ONPRegistre , bls. 433), en til fyrri hluta 14. aldar í Katalog I , bls. 83.

Ferill

Steindór Gíslason á Knerri á Snæfellsnesi átti handritið um miðja sautjándu öld en áður gæti það hafa verið á Vestfjörðum því í spássíugrein á blaði 70bisv er fjallað um tengsl við Bæ í Króksfirði. Frá Steindóri Gíslasyni fór handritið til Þórðar Steindórssonar sýslumanns og frá honum til séra Páls Ketilssonar árið 1693. Séra Páll sendi Árna Magnússyni (systursyni sínum) handritið árið 1699 eða fyrr (sbr. AM 435 a 4to, blað 63v (útg. bls. 25), og AM 122 c fol, sbr. einnig Sturlunga saga efter membranen Króksfjarðarbók I , bls. vi, og Early Icelandic Manuscripts in Facsimile I , bls. 7).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 23. ágúst 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Kålund gekk frá handritinu til skráningar18. desember 1885. Katalog I; bls. 83-84 (nr.149). DKÞ grunnskráði 13. júní 2002, VH skráði handritið samkvæmt TEIP5 reglum 9. október 2009; lagfærði í nóvember 2010, ÞS lagfærði 21. júlí 2017

Viðgerðarsaga

Viðgert eftir 1963 (viðgerðin að því er virðist takmörkuð við fyllingu gata við kjöl nokkurra blaða). Hvert tvinn sér í plastumslagi. Eldra band liggur laust hjá í öskju.

Myndir af handritinu

Notaskrá

Titill: Membrana Regia Deperdita,
Ritstjóri / Útgefandi: Loth, Agnete
Umfang: 5
Titill: Hrafns saga Sveinbjarnarsonar. B-redaktionen,
Ritstjóri / Útgefandi: Hasle, Annette
Umfang: 25
Höfundur: Hallseth, Benedicte Tulinius
Titill: Konjunktionerne annattveggja eða og annathvárt-eða,
Höfundur: Louis-Jensen, Jonna
Titill: Kongesagastudier: Kompilationen Hulda-Hrokkinskinna,
Umfang: XXXII
Höfundur: Kjeldsen, Alex Speed
Titill: Filologiske studier i kongesagahåndskriftet Morkinskinna,
Umfang: Supplementum 8
Titill: , Bevers saga
Ritstjóri / Útgefandi: Sanders, Christopher
Umfang: 51
Höfundur: Slay, Desmond
Titill: Introduction, Codex Scardensis
Umfang: s. 7-18
Höfundur: Seip, Didrik Arup
Titill: Veraldar saga, Arkiv för nordisk filologi
Umfang: 64
Höfundur: Seip, Didrik Arup
Titill: , En norsk avskrift av Sturlunga saga
Umfang: 21
Höfundur: Seip, Didrik Arup
Titill: Palæografi. B. Norge og Island, Nordisk kultur
Umfang: 28:B
Titill: , Óláfs saga Tryggvasonar en mesta
Ritstjóri / Útgefandi: Ólafur Halldórsson
Umfang: I
Titill: Membrana Regia Deperdita,
Ritstjóri / Útgefandi: Loth, Agnete
Umfang: V
Höfundur: Eiríkur Þormóðsson, Guðrún Ása Grímsdóttir
Titill: , Oddaannálar og Oddverjaannáll
Umfang: 59
Höfundur: Finnur Jónsson
Titill: Arkiv för nordisk filologi, Sturlunga-prologen
Umfang: 35
Höfundur: Jensen, Helle
Titill: , Fragmenter af et kongesagahåndskrift fra det 13 århundrede
Umfang: s. 17-73
Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir
Titill: Skjöldur, Heimkynni uppskrifta Sturlunga sögu
Umfang: 11
Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í Hítardal
Titill: Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Höfundur: Guðvarður Már Gunnlaugsson
Titill: Sýnisbók íslenskrar skriftar
Höfundur: Guðrún Nordal
Titill: Kona kemur við sögu, Konurnar í Sælingsdalstungu
Umfang: s. 89-91
Höfundur: Gísli Baldur Róbertsson
Titill: Snurðan á þræði Reykjafjarðarbókar, Gripla
Umfang: 16
Höfundur: Haraldur Bernharðsson
Titill: , Málfræðirannsóknir
Umfang: 11
Höfundur: Helgi Þorláksson
Titill: , Var Sturla Þórðarson þjóðfrelsishetja, Sturlustefna
Umfang: 32
Höfundur: Helgi Þorlákssonn
Titill: Sturlunga - tilurð og markmið, Gripla
Umfang: 23
Höfundur: Hreinn Benediktsson
Titill: Linguistic studies, historical and comparative
Höfundur: Hare, I. R., J. Simpson
Titill: , Some observations on the relationship of the II-class paper MMS of Sturlunga saga
Umfang: s. 190-200
Höfundur: Oresnik, Janes
Titill: An Old Icelandic dialect feature: iæ for æ, Gripla
Umfang: 5
Höfundur: Louis-Jensen, Jonna
Titill: , En nidstrofe
Umfang: s. 104-107
Titill: Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser,
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: 10-17
Höfundur: Jón Helgason
Titill: Njáls saga the Arna-Magnæan manuscript 468, 4to. (Reykjabók), Introduction
Umfang: s. V-XIX
Höfundur: Jón Ólafsson
Titill: Safn til íslenskrar bókmenntasögu,
Ritstjóri / Útgefandi: Guðrún Ingólfsdóttir, Þórunn Sigurðardóttir
Umfang: 99
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Kålund, Kristian
Titill: , Om håndskrifterne af Sturlunga Saga og dennes enkelte bestanddele
Umfang: 1901
Höfundur: Clunies Ross, Margaret
Titill: Verse and prose in Egils saga Skallagrímssonar, Creating the medieval saga
Umfang: s. 191-211
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Úr sögu skinnbóka, Skírnir
Umfang: CXXXVII
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Titill: Færeyinga saga,
Ritstjóri / Útgefandi: Ólafur Halldórsson
Umfang: 30
Höfundur: Widding, Ole
Titill: , Håndskriftanalyser. Én eller flere skrivere
Umfang: s. 81-93
Höfundur: Widding, Ole
Titill: , Håndskriftanalyser
Umfang: s. 65-75
Höfundur: Foote, Peter
Titill: Kreddur, Skömm er óhófs ævi. On Glaucia, Hrafnkell and others
Umfang: s. 128-143
Höfundur: Pjetur Sigurðsson
Titill: Um Haukdælaþátt, Festskrift til Finnur Jónsson
Umfang: s. 84-94
Titill: Árna saga biskups,
Ritstjóri / Útgefandi: Þorleifur Hauksson
Umfang: II
Höfundur: Sigurgeir Steingrímsson
Titill: Stefán Karlsson dr. phil h.c. 2.12.1928-2.5.2006, Gripla
Umfang: 17
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: , Ritun Reykjafjarðarbókar. Excursus, bókagerð bænda
Umfang: s. 120-140
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Sagas of Icelandic bishops. Fragments of eight manuscripts, Introduction
Umfang: s. 9-61
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Misskilin orð og misrituð í Guðmundar sögum, Gripla
Umfang: II
Höfundur: Yelena Sesselja Helgadóttir (Yershova)
Titill: Són. Tímarit um óðfræði, Íslenskar lausavísur og bragfræðilegar breytingar á 14.-16. öld
Umfang: 3
Titill: Biskupa sögur
Umfang: I-II
Höfundur: Ólafía Einarsdóttir
Titill: Arkiv för nordisk filologi, Om de to håndskrifter af Sturlunga saga
Umfang: 83
Lýsigögn
×

Lýsigögn