„Schedæ Ara prests fróða“
Handrit af B gerð að mati Árna Magnússonar, skrifað eftir AM 113 a fol. (sbr. seðil).
„Þetta er kyn biskupa Íslendinga og ættartala“
„Ketilbjörn landnámsmaður …“
„ … Ketils er nú er biskup að Hólum næstur Jóhanni.“
„Þessi eru nöfn langfeðga Ynglinga og Breiðfirðinga“
„[I]ngvi Tyrkjakonungur …“
„… föður Brands og Þorgils föður míns en eg heitir(!) Ari.“
1 kver: 4 tvinn + 5 blöð (fremra spjaldblað+aftara spjaldblað, fremra saurblað+aftara saurblað, bl. 1, fylgigögn 1, fylgigögn 2, bl. 2, 3, 4+7, 5+6)
Með hendi Þorsteins Eyjólfssonar (sbr. seðil); blendingsskrift.
Blað 1v er viðbót með annarri hendi.
Tveir fastir seðlar með hendi Árna Magnússonar:
Magnús Sigurðsson í Bræðratungu hefur átt handritið (sbr. seðil).
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 8. apríl 1974.
Viðgert af Birgitte Dall í nóvember 1971.
Bundið af Matthiasi Larsen Bloch á árunum 1772-1780.