Hannes Finnsson 1774, Landnámabók;
Jakob Benediktsson 1958, Skarðsárbók, Landnámabók Björns Jónssonar á Skarðsá, Rit handritastofnunar Íslands 1, s. xxii-xxiv, xxv-xxxvii, xxxix, xl ff…;
Jakob Benediktsson 1974, Landnámabók Íslenzk handrit III s. x, xviii, xxi-xxiii (eng. overs.: p. xxvi, xxxv, xxxviii-xxxvix, xl, xli);
Þorgeir Guðmundsson og Þorsteinn Helgason 1829, Íslendinga sögur I.
Brot úr Þórðarbók sem svara til efnis á blöðum 1-10 og 15-16 í AM 106 fol.
„Hér hefur upp Landnámabók Íslandsbyggðar“
„Á þeim tíma er Ísland fannst og byggðist af Noregi …“
„… og fann hann þar karla.“
Efni samsvarandi efni blaða 1r-2v í AM 106 fol.
„Hér hefjast upp landnám í Sunnlendingafjórðungi er nú má þykja með mestum blóma og umvexti til virðingar alls vors lands, fyrir Guðs gæslu og hinu æðstu höfðingja er nú gæta með honum þessarar landsbyggðar; og í þeim fjórðungi byggja og byggt hafa bæði lærðir og leikir; þar með og fyrir landskosta sakir. “
„Austfirðingafjórðungur byggðist fyrst á Íslandi …“
„… son Gríms hins háleyska og Svanlaugar dóttur Þormóðar …“
Neðst á blaði 10v er skrifað með seinni tíma hendi: Hér vantar 4 blöð. Efni samsvarandi efni blaða 2v-10v í AM 106 fol.
„… er þeir brutu þá menn um er þeir blótuðu …“
„… þeirra dóttir Arnbjörg, er Ásólfur Flosason átti í Höfða, þeirra börn …“
>Efni samsvarandi efni blaða 15r-16v í AM 106 fol.
Pappír með vatnsmerkjum.
Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Skjaldarmerki með ljóni, umlykur tvöfaldan ramma // Ekkert mótmerki ( 1-2 , 4 , 6 ).
Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Dárahöfuð með 7 litlum bjöllum á kraga, fangamark GD? // Ekkert mótmerki ( 3 , 7 , Dárahöfuðið er nokkuð óskýrt í handritinu).
Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Dárahöfuð, Hermes kross?, 3 stórir hringir og stafur // Ekkert mótmerki ( 9 ).
Band (354 mm x 235 mm x 14 mm) er frá 1985. Spjöld eru klædd pappír, strigi á kili.
Blöð eru límd á móttök, milliblöð.
Saurblöð tilheyra þessu bandi.
Brotið er skrifað á Íslandi og tímasett til 17. aldar í Katalog I , bls. 74. Blöðin í brotinu voru upprunalega blöð 1-10 og 15-16 í AM 106 fol. Árni Magnússon taldi blöðin skrifuð af Helga Grímssyni á Húsafelli (sbr. seðil) en hönd hans er á samsvarandi innskotnum blöðum í AM 106 fol. Kålund telur þó ifg. Jón Sigurðssons undersögelser (i hans håndskrevne katalog) må være en misforståelse. ( Katalog I ; 74).
Árni Magnússon fékk blöðin í Saurbæ á Kjalarnesi árið 1703 (sbr. seðil).
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 24. nóvember 1973.
Kålund gekk frá handritinu til skráningar í desember 1885. Katalog I; DKÞ grunnskráði 20. nóvember 2001, VH skráði handritið samkvæmt TEIP5 reglum 30. janúar 2009; lagfærði í nóvember 2010. ÞÓS skráði vatnsmerki 5. júní 2020.
Bundið í Kaupmannahöfn 1985.
Viðgert og bundið? í Kaupmannahöfn 1967.