Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 1 g fol.

Ættartölur

Tungumál textans
latína (aðal); íslenska

Innihald

Titill í handriti

Ættartala frá Adam til biskups Jóns Arasonar og hans afsprengis

Athugasemd

Ættartalan er rakin í 89 liðum og staðnæmist við Brynjólf Sveinsson biskup í Skálholti.

Tungumál textans
isl
Efnisorð
Titill í handriti

GENEALOGIA ab Odino, ex antiquitatibus collecta et diducta

Athugasemd

Ættartalan er rakin í 43 liðum til Vigufusus Gislavius Præfectus Arnessysslu, Rangarvalla syslu, Insulæ Vestmanoe et Skogarstrond.

Aftan við er eyða fyrir lok ættartölunnar.

Tungumál textans
latína
Efnisorð
3 (5r-5v)
Genealogia. Diducta â nobilissimis viris in Islandiâ
Titill í handriti

Genealogia. | Diducta â nobilissimis viris in Islandiâ: 1 Dno. Ottone Lepp …, 2 Dno. Thorleifo Aresonio …, 3 Dno. Loptero Rika …, 4 Dno. Torvero Aresonio, de Klofa

Athugasemd

Ættartalan er rakin frá Oddi leppi, Þorleifi Arasyni, Lofti ríka og Þormóði Arasyni frá Klofa til Jóns sonar Vigfúsar Gíslasonar. Kålund nefnir að upplýsingarnar um mennina fjóra innihaldi ýmiskonar misskilning ( Katalog I , bls. 6).

Tungumál textans
latína
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

 • Aðalmerki 1: Dárahöfuð með 6 litlum bjöllum á kraga, Hermes krossi, 3 stórir hringir, stafur (IS5000-02-0001g_2), bl. 1, 2. Stærð: 115 x 55 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 75 mm.

  Aðalmerki 1 (afbrigði) (IS5000-02-0001g_3), bl. 3. Stærð: 113 x 56 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 75 mm.

  Mótmerki 1: Fangamark DG (IS5000-02-0001g_5), bl. 4, 5. Stærð: 17 x 33 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 54 mm.

  Notað frá 1625 til 1672 .

Blaðfjöldi
5 blöð (303 mm x 202 mm).
Kveraskipan

Eitt kver (5 blöð).

Umbrot

Skrifarar og skrift

I. bl. 1r-3v, Jón Erlendsson, brotaskrift.

II. bl. 4r-5v, óþekktur skrifari, léttiskrift.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Bl. 1r-3v eru tímasett til 17. aldar í Katalog I , bls. 6, en virkt skriftartímabil Jóns Erlendssonar var c1625-1672. Bl. 4r-5v eru tímasett til um 1640 í Katalog I , bls. 6.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 27. september 1979.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 6-7 (nr. 10). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í desember 1885. DKÞ skráði 6. mars 2001. ÞÓS skráði 3. júní 2020. ÞS lagfærði og bætti við skráningu 13. júlí 2020. EM uppfærði vatnsmerkin 26. maí 2023.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í Hítardal
Titill: Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Safn Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM 1 g fol.
 • Efnisorð
 • Ættartölur
 • XML
 • Opna XML færslu  
 • PDF í einni heild
 • UpplýsingarUpplýsingar
 • Athugasemdir
 • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn