Skráningarfærsla handrits

Þjóðskjalasafn XVII K 27/1,1a; Alþingi 000-004a

Graduale eða Antiphonarium

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína

Innihald

1 ( 1r-1v )
Graduale eða Antiphonarium
Athugasemd

Mögulega Salve regina

Brot

Latínubrotið er í brotinu neðst á blaðinu og er notað til þess að styrkja kant blaðsins, en þvengurinn hefur að mestu rifnað af og innsiglið með. Latínubrotinu hefur verið snúið um 90° svo hæðarjaðarinn er samsíða breidd pappírsbréfsins. Ræman er sjálf brotin í tvennt, svo einungis litlir fletir eru sýnilegir.

1.1 (1r)
Athugasemd

Latínubrot í uppábroti

1.2 (1v)
2.2 (1v)
Athugasemd

Á bl. 1v stendur „Vitnisburður Jóns Jónssonar“ „lit:6“.

2.1 (1r)
Íslenskt fornbréf
Niðurlag

Skrifað var á Hallgrímsstöðum í Fnjóskadal þann 2. dag Januarii anno 1609.

Athugasemd

Bl. 1r er merkt „89“ með smárri tölu skrifaðri með blýanti.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
                                    

Skinn.

Íslenska fornbréfið er pappír.

                                
Blaðfjöldi
2 brot . Latínubrotið er 155 mm x 36 mm. Fornbréfið er 169 mm x 165 mm.
Umbrot
                    

Eindálka. 7 línur.

                  

Leturflötur er 40 mm x 120 mm.                                     

                                                                    
Ástand
Latínubrot er mikið skert og erfitt að sjá það þar sem brett hefur verið upp á bréfið og því lokað með þveng. Nær ógjörningur að sjá innra brotið. Skinnið sjálft er þó í góðu ásigkomulagi og blek er dökkt og skýrt. Bréfið sjálft er einnig í góðu ásigkomulagi.
Skrifarar og skrift

Tvær hendur.

Skreytingar

Rautt dregið í upphafsstafi.

Rauðir nótnastrengir.

Nótur
Nótur fyrir ofan hverja línu.

Uppruni og ferill

Uppruni
Tímasett til 1609.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
                                    

SHH skráði 6. ágúst 2021.

                                                                    
Lýsigögn
×

Lýsigögn