Mögulega Salve regina
Brot
Latínubrotið er í brotinu neðst á blaðinu og er notað til þess að styrkja kant blaðsins, en þvengurinn hefur að mestu rifnað af og innsiglið með. Latínubrotinu hefur verið snúið um 90° svo hæðarjaðarinn er samsíða breidd pappírsbréfsins. Ræman er sjálf brotin í tvennt, svo einungis litlir fletir eru sýnilegir.
Latínubrot í uppábroti
Á bl. 1v stendur „Vitnisburður Jóns Jónssonar“ „lit:6“.
„ Skrifað var á Hallgrímsstöðum í Fnjóskadal þann 2. dag Januarii anno 1609. “
Bl. 1r er merkt „89“ með smárri tölu skrifaðri með blýanti.
Skinn.
Íslenska fornbréfið er pappír.
Eindálka. 7 línur.
Leturflötur er 40 mm x 120 mm.
Tvær hendur.
Rautt dregið í upphafsstafi.
Rauðir nótnastrengir.
SHH skráði 6. ágúst 2021.