Skráningarfærsla handrits

Þjskjs 2c

Antiphonarium, 1300-1400

Tungumál textans
latína

Innihald

1 ( 1r-2v )
Antiphonarium
Athugasemd

Brot. Ólafstíðir.

1.1 (1r)
Upphaf

... [sa]cris nos expurges orationibus. Ex deus. O. Sancte ...

Niðurlag

... et numerus creden ...

Athugasemd

Lög: Ólafstíðir

Ólafur helgi: Morgunbænir: A7 Sancte martyr olave Ps Exaudi deus orationem A8 Sancto olave martyr domini Ps Bonum est R5 Itaque votissime V Iesu bone R6 Confluent ad baptisma V Confusi erant (upph.)

1.2 (1v)
Upphaf

... tium augebatur in dies ...

Niðurlag

... O beate pater olaue pium dominum ...

Athugasemd

Lög: Ólafstíðir

Morgunbænir (áfrh.): V confusi erant R7 Florebat fides V Exultabat rex R8 Justum deduxit V Immortalis est enim AC O beate pater olave (upph.)

1.3 (2r)
Upphaf

... ihesum pro impietatibus nostris deposce ...

Niðurlag

... tempus est ut laborum tuorum dulcissimos percipias ...

Athugasemd

Lög: Ólafstíðir

Morgunbænir (áfrh.): AC O beate pater olave (lok) R9 Devenerat martyr christi V Hii ergo collecto R10 Egregius martyr olavus (upph.)

1.4 (2v)
Upphaf

... fructus. In ammiratione aspectus illius attonitus ...

Niðurlag

... ut celestis regni sedem vale[amus] ...

Athugasemd

Lög: Ólafstíðir

Morgunbænir (áfrh.): R10 Egregius martyr olavus V In ammiratione aspectus R11 Rex inclitus V Felici commercio R12 Miles christi V Ut celestis regni (lýkur ekki fyllilega)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
2 blöð (357 mm x 240 mm).
Kveraskipan
Tvinn (2 blöð)
Umbrot

Eindálka. 12 línur í hvorum dálki.

Leturflötur í hvorum dálki er 250 mm x 170-175 mm.

Ástand
Skrift er stór og afar skýr. Blöðin eru aðeins blettótt og skítugt. Á broti eru tvö göt, annað far lítið. Skorið hefur verið af jaðri annars blaðsins en lesmál virðist ekki skert. Bl. 1v og 2r eru ljósari.
Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Rautt dregið í upphafsstafi

Rauðar fyrirsagnir.

Rauðir nótnastrengir með svörtum nótum.

Nótur
Nótur fyrir ofan línu.

Uppruni og ferill

Uppruni
Tímasett til 14. aldar eða mögulega síðar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráð á handritasviði Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

SHH skráði 30. júní 2021.

Lýsigögn
×

Lýsigögn