Skráningarfærsla handrits

Þjskjs 1a

Graduale

Tungumál textans
latína

Innihald

1 ( 1r-1v )
Graduale
Athugasemd

Brot

Efnisorð
1.1 (1r)
Upphaf

... [glo]ria patri et filio et spiritui sancto ...

Niðurlag

... Misit dominus verbum suum ...

Athugasemd

Tonale: Secundus tonus: Ps. (ekki frá upphafi) V Gloria patri Tercius tonus: In Dum clamarem. (upph.) Confessio. Amen Omnia. Benedicite. Amen. Alleluia. Ps. Cantate domino V Gloria patri Quartus tonus: In Prope. (upph.) Beminiscere. Amen. Alleluia alleluia. Ps. Beati immaculata V Gloria patri Quintus tonus: In Circumdederunt me. (upph.) Amen. Laetare. Amen. Miserere. Amen. Ps In te domine V Gloria patri Sextus tonus: In Hodie scietis. (upph.) Alleluia alleluia. Ps Domini es terra V Gloria patri (upph.)

Efnisorð
1.2 (1v)
Upphaf

... [fremuerunt] gentes. et populi meditati sunt inania ...

Niðurlag

... qui habitant in eo [...] ...

Athugasemd

Tonale (áfrh.): Sextus tonus (áfrh.): V Gloria patri (end) Septimus tonus: In Populus syon. (upph.) Amen. Puer natus est. Amen. Adorate. Amen. Alleluia alleluia. Ps dominus regnavit exultet V Gloria patri Octavus tonus: In Ad te levavi. (upph.) Amen. Lux fulgebit. Amen. Alleluia alleluia. Ps Dominus regnavit decorem V Gloria patri. Messa fyrir hina látnu:* In Recordare domine Alleluia alleluia InPs Quis regis israel Gr Misit dominus (upph.) *ritað með annarri hendi

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (433 mm x 344 mm).
Umbrot

Tvídálka. 15 línur í hvorum dálki.

Leturflötur í hvorum dálki er 374 mm x 130 mm.

Ástand
Skorið hefur verið ofan af blaði svo efsta nótnalínan hefur glatast. Skýr og vönduð skrift. Aðeins blettótt. Jaðrar trosnaðir að hluta en heilt að öðru leyti. Bl. 1v er ljósara.
Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Bláir, brúnir og rauðir upphafsstafir. Rautt flúr er í kringum stærstu bláu upphafsstafina.

Rauðar fyrirsagnir.

Rauðir nótnastrengir.

Nótur
Nótur fyrir ofan hverja línu
Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Skrifað hefur verið á vinstri spássíu á bl. 1r: Wespenøsche Regenschaft fraa Anno. 1589. till. 1590.

Uppruni og ferill

Uppruni
Var áður hluti af stærra handriti. Í því voru mögulega einnig Þjskjs 1b og Þjskjs 1c.
Ferill
Blað utan af reikningum Anders Frantsen 1595-1596.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráð á handritasviði Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

SHH skráði 30. júní 2021.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Graduale

Lýsigögn