„ ... bis Laudes christo redempti ... “
„ ... et non dedit commoveri pedes meos benedictus dominus ... “
Tvær sekvensíur með nótum Laudes christo redempti og Victime Paschale.
Fjórði sunnudagur eftir páska (?): AlV ...]bis Seq Laudes christo redempti. (upph.) Of Jubilate deo universa terra. (upph.) Co Cum venerit paraclitus. Fimmti sunnudagur: In Vocem jucunditatis InPs Jubilate deo Alleluia AlV Usque modo AlV Oportebat pati Seq Victime paschale. (upph.) Of Benedicite gentes (upph)
„ ... qui non deprecationem meam et misericordiam ... “
„ ... Diligam te domine f[ortitudo] mea domine. f[irmamentum] meum et refugium meum ... “
Fimmti sunnudagur (áfrh.): Of Benedicite gentes (lok) Co Cantate domino alleluia Alleluia AlV In surrectione AlV Surrexit christus AlV Ita nunciate. Sjötti sunnudagur: In Exaudivit de templo InPs Diligam te
Skinn.
Eindálka. 13 línur á hvorri síðu.
Leturflötur er 291-301 mm x 191-195 mm.
Jón í Langeyjarnesi.
Á bl. 1r er myndskreyttur upphafsstafur, þ.e. stórt grænblátt U en í miðju þess er hermaður dreginn með svörtum útlínum. Litir hafa dofnað svo erfitt er að vita hvernig þeir voru upphaflega. Hermaðurinn er í stuttum kyrtli. Hann er með járnhött með stuttum börðum og áföstum hálskraga og heldur með báðum höndum á öxi með grænbláu skafti. Hann er í bláleitum sokkum og skóm með bryddingu. Í kring hefur verið laufskrúð með gulum lit en það er nú horfið. Þar sem öxi er helgitákn Ólafs helga og hann var ákallaður á gangdögum er þetta líklega Ólafur helgi. Sjá Guðbjörgu Kristjánsdóttur (2016:180-181).
Rauðar fyrirsagnir. Leifar af upphafsstaf(?) með bleki sem nú er dökkrautt og grænblátt. Rautt dregið í upphafsstafi. Rauðir nótnastrengir.
SHH skráði 27. júlí 2021.