„þu oss i freistne helldur frelsa þu oss ... “
„það i mina minning:“
Bl. 1v hefur verið óskrifað í upphafi. Um 1600 hefur þar verið skrifað niðurlag Faðirvorsins og innsetningarorðin ásamt nótum.
„Sit missa et [...] commemoratus sit de vigilia. In die ascencionis domini. Introitus. Viri galilei ... “
„ ... et dominus in voce tube. Alleluia. [...] Dominus “
Uppstigningin In Viri galilei In Ps Cumque intuerentur In V Gloria Alleluia AIV Ascendit deus AIV Dominus
Skinn.
Bl. 1r er tvídálka.
Leturflötur í hverjum dálki er 270 mm x 85 mm.
Blað er nokkuð slétt. Á því eru nokkur lítil göt. Aðeins blettótt. Skrift er nokkuð máð að hluta. Litur hefur aðeins farið í gegn.
Tvær hendur. Óþekktir skrifarar.
Á bl. 1r eru bláir upphafsstafir með rauðu í.
Rauðar fyrirsagnir.
Rauður og blár jaðar.
Á bl. 1v er rammi í grænum, rauðum og gulum lit.
SHH skráði 24. júní 2021.