Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Þjms 716

Graduale, 1450-1500

Athugasemd
Brot.
Tungumál textans
latína

Innihald

1 (1r-1v)
Graduale
1.1 (1r)
Upphaf

Ascendit ihesus in morte[m] et assumpsit petrum et ...

Niðurlag

... Facies eius fit ut sol sple[ndida] ...

Athugasemd

Pétur postuli í fjötrum: Seq Nunc luce alma (lok) Ummyndun Krists: Alleluia (lýkur ekki fyllilega)

Efnisorð
1.2 (1v)
Upphaf

... missa de sancto Olauo ut in die sancto off[iciu]m ...

Athugasemd

Ummyndun Krists (áfrh.): AlV Ascendit jesus Seq Fulget mundo (lýkur ekki fyllilega)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (312 mm x 288 mm).
Umbrot

Eindálka. 12-13 meginlínur. Auk þeirra eru nokkrar línur skrifaðar smærra letri á fyrri síðu.

Leturflötur er 285 mm x 195 mm.

Ástand

Skorið hefur verið neðan af blaði svo hluti texta hefur glatast. Fyrri síða er ljós og skýr. Seinni síða talsvert dökk. Letur er fyrir mestan part nokkuð stórt og mjög skýrt.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Rautt dregið í upphafsstafi.

Rauðir nótnastrengir.

Rauðar fyrirsagnir.

Nótur
Nótur fyrir ofan línur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Tímasett til seinni hluta 15. aldar.. Brot úr sama grallara og Þjms 3411 og Þjms 30.
Ferill
Kom til Þjóðminjasafns 25. júlí 1869 frá Guðmundi Einarssyni bónda í Garði í Þistilfirði. Þjóðminjasafn afhenti Stofnun Árna Magnússonar til varðveislu 11. maí 2011.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 21. júní 2021.

Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið Árnastofnunar
  • Safn
  • Þjóðminjasafn
  • Safnmark
  • Þjms 716
  • Efnisorð
  • Listir
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  
Efni skjals
×
  1. Graduale

Lýsigögn