Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Þjms 640

Missale

Tungumál textans
latína

Innihald

1 ( 1r-1v )
Missale
Athugasemd

Inniheldur m.a. texta úr Feria V og VI. Brot

1.1 (1r)
Enginn titill
Upphaf

... Presta quesumus omnipotens deus: ut dignitas condicionis ...

Niðurlag

... ne sileas ne discedas a000 00000 medi0000 00000 000 ...

1.2 (1v)
Enginn titill
Upphaf

... a quesumus omnipotens deus. ut que divina sunt iugiter exequcntes ...

Niðurlag

... 0000000000000000 ...

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (212 mm x 182 mm).
Umbrot

Eindálka. 23 línur á hvorri síðu

Leturflötur er 201 mm x 146-150 mm.

Ástand
Blaðið er skert öðrum megin og að neðan. Hefur verið haft í band. Blaðið er mjög gegnsætt og illmögulegt að lesa skrift neðst á bl. 1v en þar kemur skriftin af bl. 1r mjög skýrt í gegn. Skítugt og blettótt. Göt eftir upphafsstafi þar sem blek hefur brunnið í gegn og eytt skinninu, en ekki mögulegt að sjá í hvaða lit þeir voru. Hefur mögulega komist í snertingu við raka.
Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Rauðir og dökkraðir upphafsstafir.

Uppruni og ferill

Ferill
Kom til Þjóðminjasafns 29. ágúst 1868 frá Árna Gíslasyni sýslumanni í Kirkjubæ á Síðu. Þjóðminjasafn afhenti Stofnun Árna Magnússonar til varðveislu 11. maí 2011.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 22. júlí 2021.

Lýsigögn
×

Lýsigögn