Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Rask 32

Saga Manuscript ; Iceland, 1750-1799

Innihald

1 (2r-8v)
Hálfdanar saga Eysteinssonar
Titill í handriti

Sagann | af | HALFDANE EISTEINS | SYNE

Upphaf

Fyrre Manna aulldum riede kongur | Sá fijrer Norege er Eysteinn hiet,

Niðurlag

og Dőttur sem Ingebiorg er nefndur | og endar hier so þesse Saga af Halfdane Eysteins Syne.

Tungumál textans
íslenska
2 (8v-19r)
Sörla saga sterka
Titill í handriti

Sagann af SØRLA Hinum Sterka

Upphaf

J þann tijma Sem Hálfdan Kongur Brønu főstre stijrde Svijþiod

Niðurlag

Lijkur hier nu | Søgunne af Sørla hinum sterka, og hanz miklu afrekzverkum, med so sóg|du nidurlæge og enda likt.

Notaskrá

Rafn, Fornaldar sögur Norðrlanda III s. 408-452 Shelfmark Addit. 82 b 4to

Tungumál textans
íslenska
3 (19r-29v)
Blómstrvalla saga
Titill í handriti

Blomstur Valla Saga

Upphaf

Þ er Hkon Kongur hinn Gamle hafde rdt fyrer Norege xx vetur | þ komu af Spania Lande, Sendemenn

Niðurlag

en Herburt ried fyrer | Ariuskastalan med sinne konu; Endast hier nu Blomsturvalla Saga.

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
4 (29v-35r)
Nitida saga
Titill í handriti

Saga af NITIDA Hinne Frægu

Upphaf

Hier mega unger menn heijra historiu og fagra frasógn, af einnre fegrastu kongz | Dóttur er het Nitida hin fræga,

Niðurlag

og lijktum vier þar med þessa Sógu af Nitida frægu og henn ar | reitelegum Brógdum med so voxnu nidurlæge.

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
5 (35r-45v)
Nikulás saga leikara
Titill í handriti

Sagann af NICHULSE LEIKARA

Upphaf

So sega Sannfrődir menn og Meistarar, ad sa kongur hafe radid fyrer ungaria

Niðurlag

Eige þőtte meijre giætis Kongur verid hafa enn | Nichulas Leijkare, og endar hier so hanz frSøgu og æfenntijr.

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
6 (45v-72v)
Vilhjálms saga sjóðs
Titill í handriti

Hier Biriar Sgu af | Wilhialme Siood

Upphaf

I Capitule | Fyrer Einglande Riede Kongur sa Rigardur het,

Niðurlag

Amirial het Sonur Wilhialms enn Astronomia Dőttir, er þ tóku sij|dann Rijke. Og lijkur hier So þeßare Sógu af Wilhialme Siood

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
7 (72v-82r)
Flóres saga ok Blankiflúr
Titill í handriti

Sagann af | FLORES OG BLANTZEFLUR

Upphaf

Capitule Ite | Felix hefur kongur heited er red fyrer Aples Borg i Spania,

Niðurlag

med gődum epterdæmum | og lukum vier so þeßare Sorgblandenne Floresar Sógu.

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
8 (82r-89v)
Sigurðar saga turnara
Titill í handriti

Sagann af Sigurde TURNARA

Upphaf

IeCapitule | So byrir uhaflega þessa Sógu ad fyrer Fracklande hefer kongur ráded sa er Wil|hialmur het,

Niðurlag

hófum vier ei heijrt þessa Sogu leingre. Og endar So | Søguna af Sigurde Turnara.

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
9 (89v-94v)
Þorsteins þáttr bæjarmagns
Titill í handriti

Saga af Þorsteine Bæjar Magn

Upphaf

J þann Tijma Sem Hacon Jall Sigurdar Son ried fyrer Norege, biő s Bonde i | Glrdal er Brinjolfur het,

Niðurlag

og lukum vier hier med ad sega fra Þorsteine Bæarbarne | samt hanz afrekzverkum og Sógu Þætte.

Tungumál textans
íslenska
10 (94v-100r)
Ambrosius saga ok Rosamundu
Titill í handriti

Sagann af Ambrosio og Rosamunda.

Upphaf

I Nordimbra Lande, er liggur under Fracklands Vellde, Riede fyrer einu | hierade Burgeis s er Marus hiet,

Niðurlag

og þőttu hiner gőfugustu hófd|ingiar j þvi Lande. Og Endar Hier Þessa Fr Sógu

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
11 (100r-110r)
Sigrgarðs saga frækna
Titill í handriti

Sagann af Sigurgarde Fræk|na

Upphaf

I. Capitule Rijgardur er kongur nefndur og hann rede fyrer stan i Grdum

Niðurlag

og rede þar fyrer til Elle, lukum | vier so Sógunne af Sigurgarde hinum Frækna, og brædrum badum | Sigmunde og Høgna.

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
12 (110r-140r)
Völsunga saga
Titill í handriti

Hier Biriast | WOLSUNGA SAGA

Upphaf

Hier Hefur u og Seger af þeim Manne er Sige er Nefndur.

Niðurlag

Nu er so giort Sem kerl|ing hafde fyrer hugad, og vex Aslg þar u i miklu ftæke.

Tungumál textans
íslenska
13 (140r-151r)
Ragnars saga loðbrókar
Titill í handriti

Sagann af | RAGNARE LODBROK OG Sonum Hanns

Upphaf

I Capitule fr Lingormenum og Þoru Borgar Hiørt | Herrdur het Iall rijkur og giætur Gtlande,

Niðurlag

einskis verdtumm | adra Hófdingia. Cætera vid Søgu af Alfsreckum.

Tungumál textans
íslenska
14 (155r-165r)
Sturlaugs saga starfsama
Titill í handriti

Hier Biriar Søgu Af | Sturlauge hinum Starf sama

Upphaf

I Capitule | So Biriar Sogu þeßa at Haralldur er Kongur Nefndur | er riede fyrer Þrandheime,

Niðurlag

vard Sturlgur kongur Sőttddur, Dógum Fridfroda | Dana kongz, og endum vier so Sógu af Sturlge hinum Starf Sama.

Notaskrá
Tungumál textans
íslenska
15 (165v-174v)
Bærings saga
Titill í handriti

Sagann af | Bærïng Fagra Riddara

Upphaf

I Capitule | A Dogum Alexandri Pva, ried fyrer Saxlande Bæring | Hertoge,

Niðurlag

þessarar Sem gud hefur buid sinum vinum a | efstu tijd heimsens utann enda.

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
16 (175r-179r)
Drauma-Jóns saga
Titill í handriti

Sagann af Drauma Iőne og Hen-|rik Ialle.

Upphaf

I Capitule | Henrekur er Madur nefndur, Iall ad Nafn bőt, er Sat Saxlan|di.

Niðurlag

Og lijkur so þeßare Sógu, ad hann gefur gődum Mónnum | þad dæme ad þola nockud, enn hefna sijn eige i hvorium hlut, og bijda so Guds | þvi hann mun Umm skiffta, þ er honum lijkar. Hann sie Blessadur umm allar alldur, | under vernd hans Volldugre Sie S er las, og þeir ed heÿdru, Lijka s er Skrifade

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
17 (179v-188v)
Dámusta saga
Titill í handriti

Saga Spekingsins Damusta I Grick-|lande

Upphaf

I Capitule | Katalacus hefur kongur heited, hann tte ad Stijra óllu Grick Lande,

Niðurlag

ad giorla mtte heyra kluckna hliőd. Nu fellur þessa | Sógu Ender, enn vier sieum aller i CHRISTS Hende

Notaskrá

Tan-Haverhorst, Þjalar Jóns saga, Dámusta saga s. 48-108 Ed. b2/C

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
18 (189r-205v)
Fertrams saga ok Platos
Titill í handriti

Hier Biriar Søgu af FERTRAM og PLATO

Upphaf

I Capitule | Artus Hiet kőngur miǿg merkelegur og stőrdigur af allre þeirre veg|semd

Niðurlag

Stijrdu hofdingir þessum Rijkium med frægd og Soma | allt til DdaDags, Og endum vier so þessa Sógu.

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
19 (205v-222v)
Ásmundar saga víkings
Titill í handriti

Hier Byriar Søguna af ASMUNDE | Vijking

Upphaf

Ie Capitule Hringur hefur kongur heited, hann var vitur og vinsæll

Niðurlag

enn annar Iatvardur, og | er margt Stőrmenne fra þeim komed. Og lijkur hier | fr Asmunde ad sega, og hanns frægdar verkumm.

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Paper.

Blaðfjöldi
222. 195 mm x 157 mm.
Tölusetning blaða

Foliated in pencil on the outer bottom corner of every tenth folio and additionally on fols 8, 19, 29, 35, 45, 72, 82, 89, 94, 154, 155, 161, 165, 171, 174, 175, 179, 181, 188, 189, 191, 201, 205, 206, 211, 221 and 222. Second foliation in pencil on bottom margins. Old foliation in ink on top outer margin on fols 13r (300) and 113r (400).

Kveraskipan

Catchwords on every page.

Umbrot

Written in one column with 30 to 38 lines per page.

Skrifarar og skrift

Fol. 2 written by Benedikt Bogason.

Fols 94v:25-100r and 175r-188v written by Gísli Jónsson.

Fols 2r-94v:24, 100v-174v and 189r-222v written by Ólafur Gíslason.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

At the end of the manuscript Rasmus Rask wrote: Fyrsta bladid [fol. 2] er med hendi Herra Benedicts Bogasonar á Stadar-|felli - Hitt ad mestu leiti med hendi Sra Ólafs Gíslason prests í | Saurbæ í Dalasýslu en smáa höndin á Ambrosiusar og Rosimundu sőgu er | Sra Gísla fødur hans prests samastadar.

Fol. 1v contains a table of contents, and on fol. 1r and on the fly-leaf of the original binding Benedikt Bogason of Staðarfell states himself as owner of the book. Other names on fol. 1r include Haldóra, Biarni and Steinolfr.

Band

The manuscript was originally bound in a dark-brown leather binding with imbossed flower decoration. This binding is now kept with the manuscript. Size of the original binding: 213 mm x 164 mm x 42 null.

The manuscript was rebound between 1880 and 1920. Size of binding: 207 mm x 174 mm x 45 null.

The manuscript is currently unbound.

Uppruni og ferill

Uppruni

The manuscript was written in Iceland in the second half of the eighteenth century.

Ferill

According to the account on fol. 1r and the fly-leaf of the original binding, the manuscript belonged to Benedikt Bogason of Staðarfell, Dalasýsla.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Recorded 14. mars 2008 by Silvia Hufnagel.

Myndir af handritinu
  • Microfilm (master), neg. 547, from 1977 (before restoration).
  • Microfilm (back-up), TS 773, from 2. júní 2004 (back-up of neg. 547).
  • Microfilm (archive), arkiv 1027, from 11. júlí 2007.
  • Black and white prints from nóvember 1977.

Notaskrá

Titill: Hálfdanarsaga Eysteinssonar,
Ritstjóri / Útgefandi: Schröder, Franz Rolf
Umfang: XV
Titill: Blómstrvallasaga
Ritstjóri / Útgefandi: Möbius, Theodor
Titill: Fornaldar sögur Nordrlanda: Eptir gömlum handritum
Ritstjóri / Útgefandi: Rafn, Carl Christian
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Þjalar Jóns saga: Dámusta saga
Ritstjóri / Útgefandi: Tan-Haverhorst, Louisa Fredrika
Lýsigögn
×

Lýsigögn