Skráningarfærsla handrits

Rask 30

Saga Manuscript ; Iceland, 1790-1810

Innihald

1 (1r-18r)
Eiríks saga rauða
Titill í handriti

Sagann af Eireke Rauda

Upphaf

1 Capitule | Olafur heet kungr er Kallaþr var | oleijfúr hvíjte, hann Var Son Ingiallds

Niðurlag

og ender hier so Saugu-|na Af Eireke hinum Rauda

Tungumál textans
íslenska
2 (18v-26v)
On Iceland and Greenland
Titill í handriti

ANNAL | Um Jsland og Grænland, ur Forn-|um Bőkum skrifad.

Upphaf

Island liɢur so nordarle-|ga under Zodiaco, ad þegar Sőlinn er yfer þeß | lands Hemispherio,

Niðurlag

hielldu þeir þadann burt til | Halogalands.

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
3 (26v-27v:15)
On the Danish Attack on Algier in 1770 and 1772-73
Titill í handriti

Ford Afskrift yfer stadenn Algier | sem sa Danske Flote renn 1770. 1772 og 1773 | Bombarderade.

Upphaf

Siovikinga Bæled Algir, sem um alla Euro|pam og nærsta þvi um heilann heimm er alkunn |ugt,

Niðurlag

af þeim Danska flo-|ta fullkomega dregenn til hliden, og hlaut ad | accordera fridenn.

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
4 (27v:16-28v)
Poem on the Danish Attack on Algier in 1770 and 1772-73
Titill í handriti

Þær Dónsku Vijsur er þessare Description med | filgdu, Skrifast hier hia, Paraphrastice verteradar.

Upphaf

I | Vi hórte nylig Frommen

Niðurlag

farga dyrfast böfar arger

Tungumál textans
danska (aðal); íslenska
5 (29r-87r)
Ljósvetninga saga
Titill í handriti

Liösvetninga Saga edr | Reikdæla

Upphaf

I Capitule | Videreign þingmanna Þorgeijrs Goda, og þar um kring | Þorgeijr Goþe bio ath Liosavatne

Niðurlag

og spir ef hann Vill Nockud leggia til bőta,

Athugasemd

With chapter titles

Tungumál textans
íslenska
6 (87v-90r)
Description of Greenland
Höfundur

Ivar Bárdarson

Titill í handriti

Ein Gømul Frasøgn um Grænland |So miked Sem ahrærer Dömkyrkiuna i Górdum, og hennar Eign-|er, giórd af Ivare Bere, Sem Sijnest ad hafa vered þar um-|bodsmadur i þvi 14 daSeculø. þrickt i Dónsku Anno 1732. | Enn a Islendsku skrifud Anno 1759.

Upphaf

Su Austarsta bygd i Grænlande, liggur rett Austur under | Heriölfsnese, og nefnest Skagafiórdr,

Niðurlag

þar Vex og þad besta hveite sem nockur | stadar kann finnast.

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
7 (91r-100v)
On the Turkish abductions on the Westman Islands in 1627
Titill í handriti

um þaug Sorglegu | Hrigdartijdende, sem Skiedu og tilfi-|ellu I Vestmannaeium, fra þeim | xvii Deige Iulij, til þess xixda a þe-|ssu re Anno 1627 af mordlegre um-|geingne þeirra aumu Bloodhunda sem | af Tyrkiansvallde sender voru.

Upphaf

Hvórnenn þeirra Ferda-|lags uppbbirum first skede, kann | eg Eige grant eður med Sannleik ad | skijra

Niðurlag

og Sijngia | honum lof og þackar giord hier stundlegu | enn Annars heims Eilijflega Amen

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
8 (100v-101v)
Letter
Titill í handriti

Þetta er Skrifad epter Brefe Þorleifs | Magnussonar skrifad Anno 1627 þann 17 | Augustum

Upphaf

þa ogudlegu mordingia er J Austfiórdu komu, og þadann foru og J Vestmanna Eiar

Niðurlag

ef hann | Vill landenu bijhallda under Kru|nuna_

Ábyrgð

Bréfritari : Þorleifur Magnússon

Athugasemd

extract

Tungumál textans
íslenska
9 (101v-103v)
Letters
Titill í handriti

Af Brefe Biskupsens Hl Odds Einars-|Sonar

Upphaf

Ecke hefur hier neitt Sierlegt tilfalled So eg | Vite Sijdann þeir vondu Ræningiar hvur-|fu hier fra landenu

Niðurlag

Gud sie oß aullum Ndugur firer | Sinn kiæra Son voru herra Iesum christum | Amen

Ábyrgð

Bréfritari : Bishop Oddur Einarsson

Athugasemd

extract

Tungumál textans
íslenska
10 (103v-106v)
Gátur Gests blinda
Titill í handriti

Gestspeke edur gtur gests hins | Blinda med Rdningum heidreks kongs.

Upphaf

Gestur Bilnde mællte, hafa villda eg þad i giær

Niðurlag

-|ku þeir sig saman 9 eirn dag og drpu hann | Ender

Tungumál textans
íslenska
11 (107r-133v)
Jóns saga helga
Titill í handriti

SAGA JŐNS HŐLA BIS-|kups.

Vensl

Copied in Kall 618 4to

Upphaf

Hier hefium vier saugu | eda frsøgu fr hinum Herre Jőne Biskupe ad i þann | tyma er ried Norvege Haralldur Sigurdarson

Niðurlag

Enn epter domsdag himnarykes Vist Eilyfa med | sialfum sier og ollum Helgum In Secula Seculorum Amen.

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
12 (134r-155v)
Heiðarvíga saga
Titill í handriti

Inntak | Af Vijga Stijrs Sógu Fragmente.

Upphaf

Fragmented bijriast so | Atle stód i dijrum ute og var hann veigenn af ma-|nne Nockrum sem deilde Vid hann

Niðurlag

þa harekßyner urdu hans varer J bænum leitu-|du þeir hans,

Notaskrá

Íslendinga sögur II s. 279-311:10 Ed. R

Athugasemd

Jóns Ólafssonar Grunnvíkings. Ends abruptly in the chapter Af Heidarvijgum

Tungumál textans
íslenska
13 (157r-182r)
Flóamanna saga
Titill í handriti

Fla-Manna Saga, af | Þorgils Orrabeins Fostra.

Upphaf

I Capitule | Haralldr Gúllskeggu hefur Kongur heitid i Sogni, | hann átti Sólvøru dóttur Húndolfs Jarls hins Mióa

Niðurlag

Fódur Iøns, hvoria Ætt leing|ra má frammtelia i Jslendinga Sógum, og endar | her so FlóaManna Saugu.

Baktitill

5ta December Anno 1800.

Tungumál textans
íslenska
14 (184r-201v)
Fertrams saga ok Platós
Upphaf

Hertoga Son var þar mestr, hvor kongs Syni geck

Niðurlag

enn Fertram stírdi Fracklandi til | Ellidaga, og endast her þeßi Saga af þeim brædrum | Fertram og Plato.

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
15 (201v-206r)
Illuga saga Gríðarfóstra
Titill í handriti

Søgu þttur af Illuga Grýd-|ar Fóstra.

Upphaf

Sá kongúr ried fyrir Danmørk, er Hríngur hiet, hann | var Skialldarson, Dagssonar,

Niðurlag

enn efttir andlát Hilldar, giỏrdist Illhuge Fóstbrodir | Hnodar Asmúndar, og lúkum vér so Sógu þættinum af | Illhuga Grídar Fóstra.

Tungumál textans
íslenska
16 (206r-208v)
Hálfdanar þáttr svarta ok Haralds hárfagra
Titill í handriti

Þttur af Halfdani Kongi Svarta | Fødur Harallds ens Hárfagra.

Upphaf

Halfdan hefur Kóngur heitid, og kalladur hinn Svarti, | hann redi fyrir Upplỏndúm i Noregi,

Niðurlag

átti hann margar orustr, og hafdi i ỏllu Sigur, og endum Vier so þennann Sỏgu þátt med svo ordnu nid|urlagi sem sagt er.

Tungumál textans
íslenska

Lýsing á handriti

Blaðefni

Paper with watermarks.

Blaðfjöldi
i+208+i. Fols 90v, 156 and 182v-183v are blank. 195 mm x 154 mm.
Tölusetning blaða

Foliated in pencil in the outer bottom corners of every tenth page, and at the beginning and end of almost every item.

Kveraskipan

Catchwords on most pages.

Umbrot

Written in one column with 22 to 29 lines per page. The poem on fols 27v-28v is written in two columns. Running titles on fols 1v-18r and 29v-87r.

Band

Bound in a dark brown leather binding with blind decoration and metal clasps and leather straps. The front and back fly-leaves are folded blank forms from a Danish Folketallet for 1. febrúar 1801.

Uppruni og ferill

Uppruni

Written in Iceland c. 1800. Fol. 182r carries the date 1800. According to Foote ( Jóns saga Hólabyskups ens helga s. 114 ), the part containing Jóns saga helga (fols 107-133) was written before 1735.

Aðföng

On an accompanying fly-leaf, below an index, an acquisition note is written: Keyptar med Verdi i Holti i Ønundarfirdi | þann 17da Augusti 1811 af | Þorvalldi Bỏdvarssynz .

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Catalogued 21. maí 2008 by Silvia Hufnagel.

Notaskrá

Titill: Grönlands historiske Mindesmærker
Ritstjóri / Útgefandi: Det kongelige nordiske Oldskrift-Selskab
Titill: Gluma og Ljósvetninga saga, Íslenzkar Fornsögur
Ritstjóri / Útgefandi: Guðmundur Þorláksson
Umfang: I
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Jóns saga Hólabyskups ens helga,
Ritstjóri / Útgefandi: Foote, Peter
Umfang: 14
Titill: STUAGNL, Heiðreks saga: Hervarar saga ok Heiðreks konungs
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: XLVIII

Lýsigögn