Skráningarfærsla handrits

Acc. 42

Sagas ; Iceland, 1876-1886

Titilsíða

Sagan af | Þiðrik kongi af Bern | og köppum hans. | Snúid úr dönzku máli af G. S. S. árid | 1876. (1r).

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r-241v (pp. 3-482))
Þiðreks saga af Bern
Titill í handriti

Sagan af | Þidrik konúngi af Bern og köppum hanns

Upphaf

1 Kapítuli Saga þessi birjar af riddara einum er fæddur | var i borgunni Salernó, í þann tima rédi þessari borg | jall

Niðurlag

ad Gud og Maria hafi látid hann njóta góds af því ad hann mintist | nafns þeira á sinni dauda stundu,

Skrifaraklausa

Hvítadal 24 November 1876

Baktitill

Endar svo Sögunna af Þidrík kóngi | af Bern og köppum hanns,

Athugasemd

The text is divided into 393 numbered chapters.

Tungumál textans
íslenska
2 (241v-245r (pp. 482-489))
Frá Jóni Frans stuldum hans og útilegum
Titill í handriti

Frá Jóni Frans stuldum hanns og Utilegum

Upphaf

Jón hjet budsetur madur vid Hellna vestra Jóns | son Frans, vóru þeir fedgar svo kalladir, því mælt er | ad þeir væru franskir

Niðurlag

var þvi | styttur refsingar timi hanns, þvi dæmdur hafdi hann | vered í þrælkun æfilángt,

Athugasemd

The text is divided into 3 numbered chapters

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
3 (245v-251r (pp. 450-501))
Frá Ásgrimi seka og dvöl hans i Krossnesi
Titill í handriti

Frá Asgrimi seka og dvöl hanns i Krossnesi

Upphaf

Nú skal gjeta óaldan manns þess mikils er [muni vita | fullgjörla,] ad leingi hjett sjer uppi á Ströndum, bædi med | stublum og útilegum, hjet hann Asgrimur

Niðurlag

enn | ádur er þess gjetid kvad Jón á Gríms stödum seigir frá | Asgrími,

Skrifaraklausa

Hjer endar þesse bók Hvitadal 1876.

Athugasemd

The text is followed by a stanza from an unknown poem.

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Paper. No Watermarks.
Blaðfjöldi
i + 501 + i leaves. Size of leaves: 220 mm x 174 mm
Tölusetning blaða

Contemporary pagination, starting on f. 2v with number 4.

The first three numbers are written only on the verso side of each leaf.

Kveraskipan
There are no quire signatures. There are no catchwords.
Umbrot

The text is written in one column with 22-24 written lines per page.

The dimensions of the written area are approx. 183 mm x 141 mm.

Each page has a frame in blue or gray crayon limiting the writing space.

Ástand

The manuscript is in good condition.

Skrifarar og skrift

The title page (f. 1r) is written in different hand than the rest of the manuscript (ff. 2r-501v), most likely that of Magnús Jónsson'.

The texts on ff. 2r-251r are written by Guðbrandur Sturlaugsson.

Skreytingar

The manuscript is not decorated.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

On the title page (f. 1r) an addition in pencil, probably in Jón Helgason's hand reads: Guðbrandur Sturlaugsson í Hvítadal. There is also a stamp: G Sturlaugsson.

On f. 251v a long commentary dated to 2. maí 1886 and concerning Þiðreks saga is found. It is written in the main scribe's hand. The commentary starts with the words: Sagan af Þidrik kóngi af Bern er [storfeinglig] riddara saga .

Band

Half-binding from the 19th cent. Boards covered with marbled paper (brown and orange); dark brown leather spine and corners. Blue paper used for pastedown and flyleaves.

Five panels on the spine, separated by gilt, embossed geometric motifs. In one of the panels the gilt, embossed title: Saga af | Þidrik af Bern. is found.

Uppruni og ferill

Uppruni

The manuscript was written Iceland between 1876 and 1886.

Ferill

Previously in the possession of Steinunn Árnadóttir Leegaard (1880–1958) from Dalir in Western Iceland.

Aðföng

According to Agnethe Loth (unpublished catalogue of Accessoria collection from 1968), The Arnamagnæan Collection in Copenhagen bought this manuscript together with Acc. 41 in október 1958 from the dentist Edvard Leegaard. Leegaard was married to Steinunn Árnadóttir Leegaard (1880–1958) from Dalir in Western Iceland.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Catalogued on 2. nóvember 2018 by Katarzyna Anna Kapitan.

The identification of the scribal hands was done in nóvember 2018 by Matthew James Driscoll and Katarzyna Anna Kapitan.

Myndir af handritinu

  • Microfilm, Neg 848 and Pos 768, from 25. apríl 1990.
  • Backup, TS 1056, from 8. mars 2006 (copy of Neg 848).

Lýsigögn
×

Lýsigögn