Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Rask 88 a

Samling af poetiske tekster ; Island, 1600-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-v)
Indholdsfortegnelse
Titill í handriti

Innehald

2 (2r-18v)
Orðskviðaklasi
Titill í handriti

Hér hefur orðskviðaklasa

Upphaf

Það er gott að girnast núna / góða menn og líka frúna …

Skrifaraklausa

1689 I.H.S.

Athugasemd

157 vers.

2.1 (18v)
Lausavísa
Upphaf

Alls þrjú hundruð fimmtíu og fimm …

Athugasemd

Et vers om digtet skrevet med en anden hånd.

Efnisorð
2.2 (19r)
Lausavísa
Upphaf

Nú er úti klasinn kviða …

Athugasemd

Et vers om digtet skrevet med en anden hånd.

Efnisorð
3 (19r-33v)
Klasbarði
Titill í handriti

Nokkur erindi með sama brag og sama innihaldi um orðskviði og kallast Klasbarði

Upphaf

Gjört hef eg þennan kviðaklasa / að klóra upp og í að nasa …

Athugasemd

195 vers.

3.1 (33v)
Vísur
Upphaf

Fimm stór hundruð finnast hér …

Skrifaraklausa

1704 S.G.S. Skúli Guðmunds.

Athugasemd

3 vers om digtet, sandsynligvis af digteren.

4 (34r-v)
Grýlukvæði
Titill í handriti

Grýlukvæði

Upphaf

Hér er komin Grýla sem gull-leysin mól …

Athugasemd

13 vers.

Efnisorð
5 (35r-36r)
Um Pens og Vídalín
Upphaf

Má vel þykja minnisverð / markattarins aflausn fín …

Athugasemd

16 vers.

Bl. 36v er blank.

6 (37r-39v)
Veturinn 1753-1754
Titill í handriti

Um þann mikla vetur sem inn féll 1753-1754 var þetta kveðið

Upphaf

Vindaljónið voru láði / voðatjónið hafði í ráði …

Viðlag

Langviðrin líða / þó liggi þungt á …

Athugasemd

20 vers.

Efnisorð
7 (39v-40r)
Þula
Upphaf

Var eg móð harma hljóð …

Athugasemd

Bl. 40v er blank.

8 (41r-46r)
Hrakfallabálkur
Titill í handriti

Hér skrifast Hrakfallabálkur

Upphaf

Hjöluðu tveir í húsi forðum / hlýddi eg gjörla þeirra orðum …

Efnisorð
9 (46r-48r)
Hársljóð
Titill í handriti

Hárs hljóð kveðin af Árna Gíslasyni

Upphaf

Þó að eg vildi / þuluna flétta

Athugasemd

25 vers.

10 (48r)
Lausavísa
Upphaf

Grundafjarðar fjandinn hurðum / fleygir og beygir sér smeygir …

Efnisorð
11 (48v)
Lausavísa
Titill í handriti

Önnur vísa

Upphaf

Óðar blöðin auðar breiðir léði …

Efnisorð
12 (48v)
Lausavísa
Titill í handriti

Þriðja vísa

Athugasemd

Kun titlen.

Efnisorð
13 (49r-50v)
Lákakvæði
Titill í handriti

Láka kvæði

Upphaf

Hér er sagan harmakauna / hvað Þorláki bar til rauna …

Viðlag

Séð hef eg Siglu-Láka / sveima höfnum frá …

Athugasemd

27 vers.

Efnisorð
14 (51r-54r)
Nýárskvæði
Titill í handriti

Árið 1777 liðið

Upphaf

Meistarinn jöfur mikla ber / mána systir alheimsblíð

Athugasemd

Bl. 54v er blank.

15 (55r-60v (210r-215v))
Raunakveðlingur Guðbrands Jónssonar
Titill í handriti

Raunakveðlingur sra Guðbrands Jónss. 1668

Upphaf

Nægð af hjartans nú bið eg tungan syngi / nætur og daga raust mín þessi klingi …

Athugasemd

52 vers.

Læses første initial i hvert vers, får man sætningen: Nær mun eg drottinn þitt hjálpráð sjá veikur þénari þinn GJS p.

16 (60v-61r (215v-216r))
Enginn titill
Upphaf

Sjóar og landsins gæðin góð / ganga nú til þurrðar …

Athugasemd

7 nummererede vers.

17 (61r-v (216r-v))
Nokkrar vísur
Titill í handriti

Nokkrar vísur

Upphaf

Margur kann að mæla blítt / minnið sljótt í heyrnar gátt …

Athugasemd

7 nummererede vers.

18 (61v-62v (216v-217v))
Enn aðrar
Titill í handriti

Enn aðrar

Upphaf

Biðill einn til brúðar vendi / blíðu þýða í hjarta kenndi …

Athugasemd

9 nummererede vers.

Efnisorð
19 (62v (217v))
Tímatal
Upphaf

Grísaldrar þrír í einum hundsaldri …

Athugasemd

I prosa.

Efnisorð
20 (62v (217v))
Sálmvísa. Tón: Hvað morgunstjarnar
Titill í handriti

Sálmvísa. Tón: Hvað morgunstjarnar

Upphaf

Huggun skal sú í heimi mín / að hugsa ó, Jesú, um sárin þín …

Athugasemd

Kun 2 vers, noget tekst i den nederste linje i andet vers mangler. Der er også lakuner.

Efnisorð
21 (63r-68v (237r-242v))
Maríulykill
Titill í handriti

Hér skrifast Maríulykill

Upphaf

Veittu mér að ég verða mætti / vonarmaður sem allir aðrir …

Athugasemd

37 nummererede vers.

22 (242v-246r)
Ólafsvísur
Titill í handriti

Ólafs kóngs vísur

Upphaf

Herra kóng Ólaf hjálpin Noregs landa / þér kom til handa …

Athugasemd

13 nummererede vers.

Dette digt er blevet tilskrevet biskop Jón Arason.

Efnisorð
23 (72v-80v (246v-254v))
Minningarkvæði um Jón Arason biskup og syni hans
Titill í handriti

Vísur um þá biskup Jón Arason og syni hans, sem kvað Ólafur Tómasson systurson þeirra biskupssona

Upphaf

Margir hafa þá menntanægð / menn í þessu landi …

Athugasemd

50 nummererede vers.

24 (80v-85r (254v-259r))
Minningarkvæði um Jón Arason biskup og syni hans
Titill í handriti

Aðrar biskups Jóns vísur

Upphaf

Rögnis rósar minni / rekkum að eg inni …

Athugasemd

38 nummererede vers.

25 (85r-89v (259r-263v))
Háttalykill Bjarna Gissurarsonar
Titill í handriti

Háttalykill nýi sra Bjarna Gissurarsonar

Upphaf

Fyrst mér yndið ástar / oturs gjalda hrund snotur …

Athugasemd

32 nummererede vers.

Efnisorð
26 (89v-90r (263v-264r))
Vísur sr. Jóns Arasonar
Titill í handriti

Vísur sra Jóns Arasonar

Upphaf

Borgfirðingar biskup Jón / og bræður sviku forðum …

Athugasemd

4 vers.

27 (90r-91r (264r-265r))
Nýárskvæði
Titill í handriti

J.A.S. 1956

Upphaf

Hálft seytjánda hundrað ár / hefur liðið síðan …

Athugasemd

6 nummererede vers. Årstallet i overskriften står i marginen.

28 (91r-92v (265r-266v))
Samstæður
Titill í handriti

Samstæður nokkrar

Upphaf

Ljót er loklaus kanna / leirug hönd á svanna …

Athugasemd

21 vers.

29 (92v (266v))
Vísa
Titill í handriti

Vísa

Upphaf

Fjórir klárar 5 kýr / færar ærnar 12 …

Athugasemd

et vers.

30 (92v (266v))
Málrúnir
Titill í handriti

Málrúnir

Upphaf

Bjarkan er frjófgun trjánna / ár ljómandi …

Athugasemd

Kun to overstregede linjer. Det ser ud til at to blade er bortskåret.

31 (93r-v)
Ljóðabréf
Titill í handriti

Vísuávarp sr. Þorvaldar Stefánssonar til dóttursonar síns Þorvaldar Sörenssonar Anno 1736

Upphaf

Þorvaldur þér mildin / Þríeina frí reynist …

Athugasemd

8 nummererede vers.

Efnisorð
32 (94r-v)
Ljóðabréf til Þrúðar Þorsteinsdóttur
Titill í handriti

Bindibréf til hústrúr Þrúðar Þorsteinsdóttur gjört af Jóni Einarssyni og Hallgrími Jónssyni

Upphaf

Guð sá alheims innilykur …

Athugasemd

10 nummererede vers.

Efnisorð
33 (95r-102v)
Svaðilför
Titill í handriti

Til minnis yfir Grímseyjarreisu haustið 1787 [sem] kallast skipbrots [vísur] kveðnar af Árna Jónssyni

Upphaf

Vængja særður haukur hrærður / hnikars nærður dvergasátt …

Athugasemd

80 vers.

34 (103r-130v)
Hugarfró
Titill í handriti

Hér skrifast það kvæði sem kallast Hugarfró með Liljulag

Upphaf

Grið setjandi grimmu stríði / gróðar tveir sig fram hér bjóða …

Athugasemd

236 vers.

35 (131r)
Langloka
Titill í handriti

Ein langloka

Upphaf

Dauf nú kveður kvæði / kundurinn vindsvals skæði …

Efnisorð
36 (131r-v)
Langloka
Titill í handriti

Önnur vísan

Upphaf

Löstugur að þá æddi / Ýmis bur hvítklæddi …

Efnisorð
37 (132r-137r)
Huga ríma
Titill í handriti

Huga ríma kveðin af A. B. S. 1733

Upphaf

Öndin grana æðir mín / út af herjans rönnum …

Athugasemd

Árna Böðvarssyni er der blevet tilføjet oven over linjen.

Bl. 137v er blank.

Efnisorð
38 (138r-140r)
Hugarfundur
Titill í handriti

Fáeinar vísur til gamans kv. 1760. Af Mr M.E.S.

Upphaf

Margt kann buga heims um höllu / hyggju kanna megnið klént …

Efnisorð
39 (140r-v)
Gamankvæði
Titill í handriti

Þessu eftirskrifuðu ávarpaði beinakerling ferðamann sem R. nef[n]dist

Upphaf

Nú kemur Rögur norðan um stræti / Fenrisúlfs festar hælum ferlega þakið …

Efnisorð
40 (140v-142r)
Ljóðabréf Sigfúsar í Skriðu
Titill í handriti

Bréf Mr Sigfúsa í Skriðu 1759

Upphaf

Alls ráðanda lögs og landa …

Efnisorð
41 (142v-145r)
Ljóðabréf Sigurðar skálda
Titill í handriti

Erindi nokkur úr bréfi Sigurðar skálda

Upphaf

Heims ráðandi hvað se[m] sker …

Athugasemd

Bl. 145v er blank.

Efnisorð
42 (146r-150v)
Alvíssmál
Titill í handriti

Alvíssmál

Upphaf

Bekki breiða / nú skal brúður með mér …

Efnisorð
43 (151r-154v)
Völundarkviða
Titill í handriti

Frá Völundi. Völundar kviða

Upphaf

Níðaður hét kóngur í Svíþjóð …

Efnisorð
44 (154v-159v)
Hábarðsljóð
Titill í handriti

Hárbarðs ljóð

Upphaf

Þór fór úr austurvegi og kom að sundi …

Efnisorð
45 (160r-163r)
Kappakvæði Jóns Þorsteinssonar
Titill í handriti

Kappakvæði ort af Jóni Þorsteinssyni

Upphaf

Afreksmanna frægðin fríð / forðum var í heimi …

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Papir.

Blaðfjöldi
i + 164 + iii. Bl. 36v, 40v, 54v, 137v, 144v ubeskrevne. 168 mm x 105 mm.
Tölusetning blaða
Nyere foliering. Bl. 55r-92v har en samtidig foliering: 210-217 og 237-266, som viser at denne del var en del af et større værk.
Skrifarar og skrift
Flere forskellige hænder.

Hånden i bl. 55r-92v er blevet identificeret af Jón Helgason som tilhørende præsten Jón Arason fra Vatnsfjörðurs yngste søn, Oddur Jónsson.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Bl. 163v-16v optages af penneprøver og lignende.

Uppruni og ferill

Uppruni

Island, ss. XVII-XVIII.

Ifølge indholdsfortegnelsen skulle der også findes

 • Vyſur logm. Sveins og Sr M.E.S.
 • Ferðamannsóður (Ferdamanns Ödur)
 • Samtal gáfunnar og óskarinnar (Samtal Gafunnar og oſkarinnar)
 • Kolbeinseyjar vísur (Kolbeins eyar vyſr)
 • Vísa Péturs Jakobssonar (vyſa Pet.Jac.S.)
 • Ljóðabréf Árna á Garðsá4 Lioda Bref Arna a Gardsꜳ
 • vyſa undir nafni Þorb. I. d.
 • Óyndis erindi (oindis erindi einhver)
 • 6 langlokr
 • Látrabréf (Latra Brefid)
 • Ár hvað þýðir og aldaheiti (ar hvad þydir og alda heiti)
 • 6 langlokr
 • Undarlegt er Ísland (undarlegt er Iſland ordid)
 • Fjörgynjar dans (Fiorgynar dans)
 • Drósar dans (droſar dans)
 • 3 langlokr
 • Höfuðlausn (Höfudlauſn E. Skallagr. ſ.)
 • Þorsteins ríma Austfirska (Rima af Þorſteini auſtf.)
 • 2 lánglokr logm Sveinn til Syſlum. Þórarens
 • Það er nokkuð meingað mál (þad er meingad mál)
 • nockrar vyſr
 • 2 viſr langar
. Kålunds anser det for sandsynligt, at en del af dette er overført til Rask 87, da flere af disse titler findes i dette håndskrift.

Aðrar upplýsingar

Viðgerðarsaga
MsContents katalogiseret og transskriberet af Þórunn Sigurðardóttir i 2017. Resten er opdateret af Eva W-J.

Notaskrá

Titill: , Íslenzk Fornkvæði: Islandske Folkeviser Bd I-VIII
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: X-XVII
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Biskupa sögur
Umfang: I-II
Lýsigögn
×

Lýsigögn