Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 65 fol.

Noregs konunga sǫgur ; Island, 1625-1672

Innihald

1 (1bis-50v)
Magnús saga góða
Titill í handriti

Her hefur sgu Magnuss | kongs

Upphaf

Þar hefium vier v frasgn | er Jaritsleifur kongur red fyrir Garþaríki

Niðurlag

voru samfarar | þeirra godar. ok lykur þar þeirri frasgn.

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
2 (50v-176v)
Haralds saga harðráða
Upphaf

Sigurdur Hrysi het son Haralds | kongs Hárfagra.

Niðurlag

Son Asolfs var Guthormur fader Bardar | faudur Jnga kongs ok Skvla hertoga

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
3 (178v-183r)
Ólafs saga kyrra
Upphaf

MAGNUS Kongur Haralds son ried | einn fyrir Noreg hinn næsta vetur eptir | fall Haralds kongs faudur síns.

Niðurlag

oc hafþi Noʀegur mikit audgast oc prydst vnder | hanns ríki

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
4 (183r-210r)
Magnús saga berfœtts
Upphaf

Magnus son Olafs kongs var til kőngs tekinn j | Vikinne þegar epter andlat Olafs kongs

Niðurlag

Til frægdar skal kong hafa meir enn til lánglífis.

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
5 (210r-250v)
Magnússona saga
Upphaf

Epter fall Magnuss kongs Berfætts tocu synir | hanz Kongdom j Noregi.

Niðurlag

ok var Olld hanz god landszfolkinu. þviat þa var | bæþi r ok fridur

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
6 (210v-263r)
Magnús saga blinda ok Haralds gilla
Upphaf

MAgnus son Sigurdar kongs var tekinn til kongs j Os-|lo yfir land allt,

Niðurlag

Haʀaldur var jard|adur i Kristz kirkiu hinni fornu

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
7 (263r-282v)
Haraldssona saga
Upphaf

Ingiridur Drottning ok med henni lendir menn | ok hird sv er Haʀaldur kongur hafdi haft ríedu þat | þat at hleypiskvta

Niðurlag

sid sidan af slikvm rádvm Simon | Skalpur of hialpa.

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
8 (282v-300r)
Hákonar saga herðibreiðs
Upphaf

HAkon son Sigurdar kongs var tekinn til hofþingia | yfer flock þann

Niðurlag

ok hafþi vng|mennisædi. vinsæll var hann vid alþydu

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
9 (300r-316r)
Magnús saga Erlingssonar
Upphaf

MArcus a Skogi hiet madur vlenskur frændi | Sigurdar Jarls

Niðurlag

ok hann myndi vera þvi meire her|madur enn Jarl sem hann var yngri | ok lykur hier at seigia fra | þeim Magnusi kongi ok Erlingi | Jarli.

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
10 (317r-329v)
Ólafs saga helga (extract)
Titill í handriti

Sgu þttur. | Af Olafe konge er kall|adur var Digurbeirn.

Upphaf

SVO hafa sagt nockrer | frőder menn ath kongur hafe Olafur heited, sa er rded hafe fyrer tveimur fylkium

Niðurlag

oc flyþe sem skiőtast þann stadínn | ok lykur þar þessumm | atburdumm:

Notaskrá

Johnsen og Jón Helgason: Den store Saga om Olav den Hellige II 727-735 Udg. 65

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
11 (332r-344v)
Hemings þáttr Aslákssonar
Titill í handriti

Hemings Sgu þttur

Upphaf

I. Capitule: | Haralldur Sigurdar Son Syrs | rieþe þa fyrer Noregi er | þesse Saga giorest.

Niðurlag

oc svo giaurer hann | ath hann fær giesti grid framm vmm jőlinn.

Tungumál textans
íslenska
12 (348r-363v)
Nornagests þáttr
Titill í handriti

Sgu-þttur Af | Norna Gest

Upphaf

Suo er sagt ath | a einum tma þa er | Olafur kongur sat j þrand|heime,

Niðurlag

oc | þotte sannast vm lifdaga hans sem hann sagde | ok lykur hier fr Norna Gest | ath seigia.

Tungumál textans
íslenska
13 (364r-379v)
Gautreks saga
Titill í handriti

Fra Gauta kőnge ínum | millda.

Upphaf

1. Capitule: | Þar hefium vier eína frasogn | af einumm kongi þeim er Gauti hiet.

Niðurlag

ef sætter takizt med ydr | þuiat mier þikir

Tungumál textans
íslenska
14 (380r-383r)
Jómsvíkinga drápa
Upphaf

Avngan qveþ ec at odi orvm malma fyri þo gat ec | hrodr vm hvgþan hliőds

Niðurlag

vndan rad at skynda saman

Notaskrá
Athugasemd

Markering af lakuner.

Tungumál textans
íslenska
15 (383v-384v)
Málsháttakvæði
Upphaf

Ecki hefi ec med fluntvn farid fullvel ætta ek til þess | varit

Niðurlag

allmargr | er til seiɸ at sefa svo kꜹtt ver rd sem gefaz

Tungumál textans
íslenska

Lýsing á handriti

Blaðefni

Papir.

Blaðfjöldi
385 (384 + 1 bis). Bl. 118 (med undtagelse af en linje på bl. 118r), 177, 316v, 330-331 og 345-347 er blanke. 310 mm x 197 mm.
Tölusetning blaða

Folieret af Kålund med rødt blæk i rectosidernes øverste højre hjørne.

Kveraskipan

Kustoder på hver tiende versoside fra bl. 10-170 og bl. 187-307. Dernæst uregelmæssigt på bl. 325v, 341v, 357r, 357v og 373v.

Umbrot

Teksten er enspaltet med 21 til 32 (sædvanligvis 25 til 27) linjer pr. side. Kolumnetitler på bl. 317v-329v, 332v-344v, 348v-363v og 364v-379v. Åben plads for initialer.

Skrifarar og skrift

Skrevet af Jón Erlendsson.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

På bl. 1r står der: Virdulegur Herra Biskupen, M. Brynjolfur | Sveins son ad Skaalholte minn dygdarikur, og | Elskulegur Velgørda og Æt-brőder, gaf mer | þessa sgubook, enn eg gef hana nú doottur minne | Elene Hakonar doottur til eignar, skrifad ad | Brædratungu 31 Januarij. Anno 1675. | Helga Magnus dottir | e h (kun underskriften er skrevet af Helga Magnúsdóttur).

Band

Indbundet i det originale bind; presset mørkt læder med metalspænder og -hjørnestykker. Bindets størrelse: 335 mm x 223 mm x 81 mm.

Fylgigögn

Arne Magnusson har skrevet på en foran indsat seddel: A bok in Folio med | hendi Sr Jons i Villinga | hollte: hia Jone Hakonar syne, kominne til | hans fra Latrafolke | enn til Helgv Magnusdottur fra M. Bryniolfe. | Noregs konunga sgur. | Af Olafi Digurbein | Nornageste | Hemings þattur | Gautreki konungi. Gautreki konungi | og Dalafiflum. | | Jomsvikingadrapa og adrar visur aptanvid. | Bokina hefe Helga Magnusdottir | gefid Elinu Hakonar dottur dott|ur sinna 31. janúar 1675.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrevet i Island Kålund (Katalog I 42 ) har dateret håndskriftet til 1600-tallet, Jón Erlendsson var skriver fra ca. 1625–1672, kan håndskriftet dateres mere præcist til denne periode.

Ferill

Ifølge en note på bl. 1bis, gav biskop Brynjólfur Sveinsson håndskriftet til Helga Magnúsdóttir, som efterfølgende i 1675 gav det til sin datter Elín Hákonardóttir.

Aðföng

Ifølge en foran indsat AM-seddel, fik Arne Magnusson håndskriftet fra Jón Hákonarson.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Katalogiseret 3. apríl 2008 af Silvia Hufnagel.

Notaskrá

Titill: , Hemings þáttr Áslákssonar
Ritstjóri / Útgefandi: Fellows Jensen, Gillian
Umfang: III
Titill: Fornaldar sögur Nordrlanda: Eptir gömlum handritum
Ritstjóri / Útgefandi: Rafn, Carl Christian
Titill: Jómsvíkinga saga & Jómsvíkingadrápa
Ritstjóri / Útgefandi: Petersens, Carl
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Den store Saga om Olav den Hellige
Ritstjóri / Útgefandi: Johnsen, Oscar Albert, Jón Helgason
Lýsigögn
×

Lýsigögn