Skráningarfærsla handrits

Lbs 2203 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1857-1859

Titilsíða

Á þessu kveri eru fyrst Rímur af Jasoni Bjarta, Saga af Sigurði og Tryggva : og Nikulási Leikara og Saga af Márusi heimska, á samt nokkrum kvæðum

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Jasoni bjarta
Titill í handriti

Rímur af Jasoni Bjarta

Upphaf

Fyrir Indíalandi eitt sinn réð …

Athugasemd

8 rímur. Rímurnar eru eignaðar Jóni Þorsteinssyni í Fjörðum í Handritaskrám Landsbókasafns. Rímurnar virðast þó ekki alltaf stemma við aðrar varðveittar útgáfur af rímunum eftir Jón.

Efnisorð
2
Sigurðar saga og Signýjar
Titill í handriti

Hér hefur upp sögu af Sigurði og Tryggva þeim Fóstbræðrum

Efnisorð
3
Sagan af Márusi heimska
Titill í handriti

Hér byrjar sagan af Márusi heimska

Efnisorð
4
Kvæði
Athugasemd

Tvö kvæði eftir Guðbrand.

5
Ríma af Valnytaþjófi og fótaveikum munki
Titill í handriti

Ríma af Valnyta þjóf og fóthruma munk. Ort af skáldinu séra Jóni Guðmundssyni á Hjaltastað

Upphaf

Herjans faðir hafðu gát / á hættulegu ráði …

Efnisorð
6
Kvæði
Athugasemd

Aftast í handriti eru kvæði eftir ofangreinda höfunda.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
134 blöð (162 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari:

Magnús Bjarnason

Skreytingar

Fremst í handritinu er litskreytt rammatitilsíða.

Víða eru flúrstafir og stækkaðar fyrirsagnir.

Nokkrir bókahnútar eða ígildi þeirra eru í handritinu.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1857-1859.
Aðföng

Lbs 2141-2223 8vo, gjöf úr dánarbúi Sigmundar Matthíassonar Long 1925.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 425.

Kjartan Atli Ísleifsson frumskráði 12. febrúar 2024.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn