Skráningarfærsla handrits

Lbs 1942 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kvæðasafn og fleira
Athugasemd

Handrit þetta er samtíningur og er innihald þess því ýmislegt. Mest af því er kveðskapur og eru ofangreindir höfundar nafngreindir í handritinu. Mikið af kvæðunum eru með hendi þeirra feðga Péturs Jónssonar í Hofdölum og einkum Guðmundar Pétursson. Af öðru sem er í handritinu má t.d. nefna draumaráðningar, brot úr Cyrus-sögu, æviágrip séra Jóns Árnasonar (með hendi séra Þorleifs Jónssonar í Hvammi), meðhöndlun lyfsins Gratia Probatum og fleira. Brotið úr Cyrus-sögu og rímur af Jasoni bjarta (brot) er samstætt við brot í Lbs 1927 8vo.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
215 blöð, margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1700-1900.
Aðföng
Keypt 1915 af Sigurði Guðmundssyni frá Hofdölum.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 379.

Kjartan Atli Ísleifsson frumskráði 9. nóvember 2023.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn