Skráningarfærsla handrits

Lbs 1927 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Um séra Guðmund Erlendsson á Felli
Athugasemd

Textinn segir frá Guðmundi Einarssyni, presti á Felli í Skagafjarðarsýslu. Með hendi Daða Níelssonar.

Efnisorð
3
Rímur af Jasoni bjarta
Athugasemd

Einungis brot úr sögunni.

Efnisorð
4
Málshættir
Titill í handriti

Nokkrir Málshættir 1830

Efnisorð
5
Cyrus saga Persakonungs
Athugasemd

Einungis brot úr sögunni.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
61 blöð (168 mm x 104 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur; Þekktir skrifarar:

Daði Níelsson

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1700-1900.
Aðföng
Lbs 1920-1927 8vo keypt 1915 af Sigurði Guðmundssyni frá Hofdölum.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 375.

Kjartan Atli Ísleifsson frumskráði 1. nóvember 2023.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn