Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 409 4to

Handritalýsingar ; Ísland, 1845-1847

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-323v)
Handritalýsingar
Titill í handriti

Lýsing á handritum í AM.

Athugasemd

Uppkast JS. að lýsingu handr. AM. 1-239, fol. Aftan við liggur "Tíundar statúta Giszurar biskups" (með annarri hendi).

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
323 blöð og seðlar (margvíslegt brot)(227-227 mm x 123-180 mm). Auð blöð: 34, 36, 304v, 305, 306v, 307, 312 og 317, auk þess eru mörg verso blöð auð.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Sigurðsson.

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1845-1847
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði, 19. janúar 2011 ; Handritaskrá, 2. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 31. janúar 2011.

Myndað í nóvember 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í janúar 2011.

Notaskrá

Höfundur: Páll Eggert Ólason
Titill: Jón Sigurðsson
Umfang: I-V
Lýsigögn
×

Lýsigögn