„Hér hefur söguna af Ormi Stórólfssyni.“
„Hængur er maður nefndur …“
„… og bjó á Stórólfshvoli og þótti hinn mesti maður og varð sóttdauður í elli sinni og hélt vel trú sína.“
3 kver:
Pappaband (298 mm x 190 mm x 4 mm) er frá 1772-1780.
Safnmark og titill skrifað framan á kápu. Blár safnmarksmiði á kili.
Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til loka 17. aldar, en í Katalog I , bls. 128, til síðari hluta aldarinnar. Hugsanlega er það skrifað af Þórði Þórðarsyni og hluti af sömu bók og AM 163 f fol. Sú bók innihélt einnig AM 159 fol., AM 163 g fol. og AM 163 s fol..
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 1. október 1974.
Bundið af Matthiasi Larsen Bloch á árunum 1772-1780.