Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 818 4to

Fornkvæði og fleira ; Ísland, 1750-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-16v)
Hávamál
Titill í handriti

Hávamál en gömlu með þeirra appendice Rúna Capitula af sjálfum Óðni Kongi ordt og samsett

Efnisorð
2 (20r-42v)
Kenningar
Athugasemd

Skert að framan.

Kenningar úr Eddukvæðum.

3 (43r-v)
Nöfn Guða, gyðja og norna
4 (44r)
Kenningar
Titill í handriti

Gullskenningar úr Bjarkamálum

Athugasemd

Viðbót.

5 (45r-v)
Sjón Sr. Jóns Eyjólfssonar 1683
Titill í handriti

Sjón sr Jóns Eyjólfssonar

Athugasemd

Með hendi Jón Ólafssonar á Grímsstöðum.

Efnisorð
6 (46r)
Litun
Titill í handriti

Hvörnenn lita skal hér-lendsk

Athugasemd

Með hendi Jón Ólafssonar á Grímsstöðum.

Efnisorð
7 (46v)
Galdur og rúnir
Titill í handriti

Hvað galdur kallast og um orðið rúnir

Athugasemd

Með hendi Jón Ólafssonar á Grímsstöðum.

Efnisorð
8 (46v-48r)
Nöfn töframanna
Titill í handriti

Nöfn töframanna í Gamla og nýja Testamentinu

Athugasemd

Með hendi Jón Ólafssonar á Grímsstöðum.

Efnisorð
9 (48r-49r)
Oraculum
Titill í handriti

Um Oracula eður hof þau úrhverjum djöfullinn andsvaraði

Athugasemd

Með hendi Jón Ólafssonar á Grímsstöðum.

Efnisorð
10 (49r-51r)
Galdrar
Titill í handriti

Uppruni galdra og þeirra fyrstu authores

Athugasemd

Með hendi Jón Ólafssonar á Grímsstöðum.

Efnisorð
11 (51r-52v)
Galdrabækur
Titill í handriti

Um Galdra Bækur

Athugasemd

Með hendi Jón Ólafssonar á Grímsstöðum.

Efnisorð
12 (52v-53r)
Afguðir heiðingja
Titill í handriti

Afguðir heiðindinganna

Athugasemd

Með hendi Jón Ólafssonar á Grímsstöðum.

Efnisorð
13 (53r-v)
Djöflanöfn
Titill í handriti

Nokkur nöfn djöflanna meðal heiðinna

Athugasemd

Með hendi Jón Ólafssonar á Grímsstöðum.

Efnisorð
14 (53v-54r)
Álfafólk
Titill í handriti

Wierus um Álfafólk

Athugasemd

Með hendi Jón Ólafssonar á Grímsstöðum.

Efnisorð
15 (54v-60r)
Höfuðlausn
16 (60r-72r)
Nafngift Eddu
Titill í handriti

Nokkrar málsgreinir um það hvaða bókin Edda hefur sitt nafn

Skrifaraklausa

Hér læt ég bíða um sinn að útleggja Eddu bækur þar til betri tími fellur og sé þess beðist. Samantekið Anno 1644 á Skarðsá. Björn Jónsson

17 (72v-79v)
Snorra-Edda
Titill í handriti

Hér hefur tillegg nokkurt heyrandi til Snorra Eddu, sem ekki er að finna í þeim þrykktu, útdregið af skrifi Björns á Skarðsá

Notaskrá

Einar G. Pétursson, Eddurit Jóns Guðmundssonar lærða s. 231 og áfram

Athugasemd

Texti úr samantektum um skilning á Eddu eftir Jón Guðmundsson lærða í styttri gerð Björns Jónssonar á Skarðsá.

18 (80r-158v)
Eddukvæði
Athugasemd

Kveðlingar Egils Skallagrímssonar með þeirra útleggingu

19 (161v-163r)
Jólaskrá
Höfundur
Titill í handriti

Gamla Jóla Skrá Obeds Prest af Englandi

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
iii + 163 blöð + i + i (194 mm x 153 mm).
Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á fremri saurblöðum er yngri titilsíða og efnisyfirlit yfir fyrri partinn og á blaði í miðju handritsins er efnisyfirlit yfir annann partinn með hendi Páls Pálssonar stúdents.

Band

Handritið hefur verið í tveimur hlutum og er yngra registur framan við báða.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1750-1800.
Ferill
Á 46r stendur neðanmáls: Kolbeinn Bjarnarson.
Aðföng
Handritið er úr handritasafni Jóns Péturssonar, er keypt var til Landsbókasafnsins 1898.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 8. maí 2024 ;

Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi, bls. 361-362.

Notaskrá

Lýsigögn