Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 567 XX α og β 4to

Sigurðar saga þögla ; Ísland, 1400-1499

Athugasemd
Brot úr tveimur handritum.

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
2 blöð.
Band

Band frá mars 1959 (246 mm x 199 mm). Pappakápa með línkili, límt á móttök. Í öskju ásamt öðrum AM 567 4to-brotum.

Fylgigögn

  • Fastur seðill (158 mm x 113 mm) fremst með hendi Árna Magnússonar með fyrirsögn o.fl. á rektóhlið: Úr Sigurðar sögu þögla. Vide meam in charta fol. pag. 25.
  • Laus seðill með hendi Stefáns Karlssonar með upplýsingum um skemmdir á kápu.
  • Laus seðill frá Kaupmannahöfn um forvörslu AM 567 4to-brotanna liggur í öskju með öllum brotunum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Handritsbrotin í AM 567 I-XXVI 4to eru kölluð Fabulosæ Islandorum Historiæ á seðli með hendi Árna Magnússonar sem fylgir XXVI.
Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 2. júní 1993.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞS endurskráði skv. reglum TEI P5 25. maí 2009.

ÞS skráði 7. nóvember 2002.

Kålund gekk frá handritinu til skráningar 22. október 1887 ( Katalog (I):721-729 (nr. 1415) ).

GV sló inn texta af seðlum Árna Magnússonar undir umsjón ÞS og með hliðsjón af gögnum frá MJ.

Viðgerðarsaga

Viðgert og límt á móttök í pappakápu í Kaupmannahöfn í mars 1959. Brotin í AM 567 4to eru saman í öskju nema VI sem er sér í spjöldum.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, keyptar af Arne Mann Nielsen í janúar 1978.

Hluti I ~ AM 567 XX α 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-v)
Sigurðar saga þögla
Upphaf

… snemma heiman frá kirnu askinum …

Niðurlag

… Síðan lætur hún klæða …

Notaskrá

Editiones Arnamagnæanæ (B 21) 1963.

Sigurðar saga þögla 1992.

Athugasemd

Brot, hugsanlega úr styttri gerð sögunnar ( Driscoll 1992:cxli-cxlvi ).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
1 blað (160 mm x 119 mm).
Tölusetning blaða

Einungis rektósíða blaðmerkt r, með rauðu bleki.

Kveraskipan

Stakt blað.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 130 +/- 1 mm x 80 +/- 1 mm.
  • Línufjöldi er 24.

Skrifarar og skrift
Tvær hendur.

Óþekktur skrifari I: bl. 1r (l. 1-8, 11-24) og 1v (l. 1-16, 22-24), léttiskrift.

Óþekktur skrifari II: 1r (l. 9-10) og 1v (l. 17 (frá En)-21 (til framm)), léttiskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Á ytri spássíu blaðs 1v stendur með gotnesku letri: ave|ma|ria.
  • Á efri spássíu blaðs 1v stendur með smærra letri: m[ar]ia min.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 15. aldar ( Katalog I 1889:727 , sjá einnig Loth 1963s. vii ).

Hluti II ~ AM 567 XX β 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-v)
Sigurðar saga þögla
Upphaf

… þitt fulltingi …

Niðurlag

… og lítur iðugliga til Vilhjálms og …

Notaskrá

Editiones ArnamagnæanæB 21, 1963.

Athugasemd

Brot, texti rektósíðu nánast ólæsilegur.

Bl. 1v byrjar á: synir Saxa [kóngs]

Agnete Loth telur að 1v kunni að enda á presentum ( 1963 ).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
1 blað (236 mm x 177 mm).
Tölusetning blaða

Einungis rektósíða blaðmerkt r, með rauðu bleki.

Kveraskipan

Stakt blað.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 190 +/- 1 mm x 145 +/- 1 mm.
  • Línufjöldi er 36.

Ástand

  • Rektósíða er mjög illa farin og ólæsileg.
  • Á versósíðu eru nokkur orð máð og ólæsileg.
  • Pappírsviðgerð við kjöl og víðar.
  • Göt eftir saum.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, textaskrift.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til upphafs 16. aldar ( Katalog I 1889:727 , sjá einnig Loth 1963s. vii ).

Notaskrá

Titill: , Late Medieval Icelandic romances II: Saulus saga ok Nikanors. Sigurðar saga Þogla
Ritstjóri / Útgefandi: Loth, Agnete
Umfang: 21
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Sigurðar saga þögla. The shorter redaction
Ritstjóri / Útgefandi: Driscoll, Matthew James
Umfang: s. clxvi, 67 p.
Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Safn Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM 567 XX α og β 4to
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn