Skráningarfærsla handrits

Lbs 1077 fol.

Dómar og málsskjöl ; Ísland, 1800-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Dómar og málsskjöl
Athugasemd

Nr. 1. Afskrift af Dóms-acte í því sokallaða Nasa Hestsmále. Endar á s. 41. Nr. 2. Afskrift af Dóms-Acte í svokallada Hiall-mále. … Syslumaður Christian Magnúsen sem proprietarius og umrádamadur Skardskyrkju á Skardsströnd contra Proprietarius til Stadarhóls kyrkiu Sra Eggert Jónsson á Ballará Prest til Skardþinga um Skipstödu qvitta í Bjarneyum með búðarstöðu og hjalli. S. 41–[168]. Hér er s. 91 teikning af afstöðu í Bjarneyjum. Landsyfirréttar-Act í málinu No 13/1842. Sýslumadur C. Magnusen á Skardi sem Eigandi Skardss-kyrkju á Skardsströnd giegn Prestinum Sira Eggert Jónssyni á Ballará sem Eiganda Stadarhóls-Kyrkju. Þetta er málafærslan fyrir réttinum. Seinast í bókinni er dómur, sem prentaður er í Landsyfirréttardómar og hæstaréttardómar í íslenzkum málum. 1802–1873. V. 1837–1845. Rv. 1939–1945. s. 304–313.

2
Kvæði
Athugasemd

Aftan við málaferlin eru nokkur kvæði eftir Júlíönu Jónsdóttur skáldkonu.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
104 blöð (342 mm x 207 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari:

Friðrik Eggerz

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 19. öld.
Ferill

Handritið er úr safni Þorsteins Þorsteinssonar sýslumanns Dalamanna.

Aðföng

Lbs 1073–1077 fol. Afhent 21. september 2022 af Sigurjóni Páli Ísakssyni en handritin eru úr safni Böðvars Kvaran. Sigurjón keypti handritin í Bókakaffinu í Ármúla á tímabilinu 9. október 2021 – 17. september 2022, fyrir milligöngu Bjarna Harðarsonar og Jóhannesar Ágústssonar. Bókakaffið keypti safn Böðvars árið 2021. Sjá einnig Lbs 5762–5786 4to og Lbs 5257–5302 8vo.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 24. nóvember 2022 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn