Skráningarfærsla handrits

Lbs 629 4to

Samtíningur ; Ísland, 1750-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Íslands fyrsta bygging og laga upphaf
Titill í handriti

[Um] Íslands fyrstu byggingu og hverjar þar hófu lög. Author er að menn ætla sýslumaður í Þin[g]eyjarþingi Halldór Einarsson sem deyði í Bólunni 1707.

Efnisorð
2
Lítið ágrip um laganna reformation á Íslandi
3
Meðgöngutími kvenna
Titill í handriti

Bréf biskupsins til dómenda um kvennmanna náttúrulegan meðgöngutíma. M. Brynjólfs Sveinssonar 1651 ... biskups mag. Jóns Arnasonar sentement yfir ofanskrifað bréf biskups sáluga Sveinssonar.

4
Sermon um kristinrétti
Höfundur
Titill í handriti

Sermon um kristinrétt, hvor að sé bestur af þeim sem menn hafa hér í landi brúkað.

5
Bréf um festar
7
Lítið ágrip um Tíund
8
Um prestaskyldu í heimalandi
Efnisorð
9
Verslunartaxti dagsettur 8. maí 1770
Efnisorð
10
Consistorialréttardómur á Þingvelli 11. júlí 1764
Athugasemd

Consistorialréttardómur á Þingvelli 11. júlí 1764 um aukaverkagjald til presta með röksendum fyrir þeim dómi.

Efnisorð
11
Ritgerð um Tíund
Höfundur
Titill í handriti

Tíundarskrif ... biskupsins ... Jóns Árnasonar. Dat. Skálholti 22. febr: 1730.

12
Bréf um Tíund og skatta, dagsett 10 júní 1769

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
129 blöð. Ný hönd byrjar á blaði 114 og nær út. (194 mm x 154 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur. Skrifarar ótilgreindir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, skrifað á síðari hluta 18. aldar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Matthías Aron Ólafsson frumskráði 15. apríl 2024 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 288.

Lýsigögn