Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 670 4to

Sögubók ; Ísland, 1827-1828

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-104r)
Magnús saga góða og Haralds harðráða
Titill í handriti

Sagan af Magnúsi kóngi Ólafssyni enum góða og Haraldi kóngi Sigurðssyni enum harðráða

Efnisorð
2 (104v-106r)
Þorgríms þáttur Hallasonar
Titill í handriti

Fyrsti þáttur. Af Þorgrími Hallasyni, Kolgrími og Illhuga Íslendingum

Athugasemd

Framan við: Nokkrir smá þættir er í sumum bókum fylgja sögunni af þeim Magnúsi kóngi góða og Haraldi kóngi harðráða. Vantar þessa þætti og kannski fleiri í framanskrifaða sögu

3 (106r-112r)
Hrafns þáttur Guðrúnarsonar
Titill í handriti

Annar þáttur. Af Hrafni Hrútfirðing

4 (112r-113r)
Þorsteins þáttur Austfirðings
Titill í handriti

Þriðji þáttur. Af Þorsteini suðurfara

5 (113r-119v)
Hreiðars þáttur heimska
Titill í handriti

Fjórði þáttur. Af Hreiðari heimska

6 (119v-124r)
Halldórs þáttur Snorrasonar
Titill í handriti

5. þáttur. Af Halldóri Snorrasyni

Athugasemd

Halldórs þáttur Snorrasonar hinn síðari

7 (124r-125r)
Þorsteins þáttur forvitna
Titill í handriti

6. þáttur. Af Þorsteini forvitna

8 (125v-136r)
Hemings þáttur Áslákssonar
Titill í handriti

7. þáttur. Af Hemingi Áslákssyni

Skrifaraklausa

Þessi saga er skrifuð eftir gamallri sögu sem skrifuð var með stóru og skýru settletri til þess LXII kapitula, þá er hún skrifuð eftir snarhandarletri skrifuðu af konrektor sáluga Halldóri Hjálmarssyni sem var í Hofstaðaseli seinast. Hún var byrjuð þann 17. aprilis 1827, en enduð loksins þann 29. janúari 1828, Heiði í Sléttuhlíð af Þorsteini Þorsteinssyni. (136r)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
iii + 136 + iii blöð (210 mm x 160 mm) Autt blað: 136v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-270 (1r-135v), einnig merking í bókstöfum og tölustöfum við hverja örk

Ástand

Blað 136 er límt á yngra blað

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1827-1828
Aðföng

Safn síra Eggerts Briem, seldi, 8. maí 1893

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda18. maí 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 16. febrúar 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 27. apríl 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð

Lýsigögn
×

Lýsigögn