Prentað í Diplomatarium Islandicum V s. 212-213 eftir uppskrift Jóns Magnússonar á frumbréfinu.
Vitnisburður 6 manna, að Magnús Benediktsson hafi lukt Benedikt syni sínum 140 hundruð í móðurarf hans, útgefinn við Samkomugerði í Eyjafirði 28. maí 1460; bréfið skrifað í Möðrufelli 26. júní 1460. Frumrit. Aftan á bréfinu stendur með yngri hendi: "Giafa bref benedichttz magnus sonar fyrir vik oc Hole þar vt fraa j sæmundar hlid".
Skinn.
Öll (6) innsiglin glötuð; þvengirnir varðveittir.
Er komið úr dánarbúi Jóns Péturssonar háyfirdómara. 19. nóvember 1898.
Athugað fyrir myndatöku október 2014.
Myndað í nóvember 2014.
Myndað fyrir handritavef í nóvember 2014.