„Encomium Mendacii eður hrós og lofstýr lyginnar. Samanskrifað af sál: mag: Þorleifi Halldórssyni á latínu, og síðan af honum sjálfum útlagt á íslensku, þá hann var skólameistari á Hólum“
Landfræðisaga Íslands II. s. 276.
Sama hönd er á ÍB 58 8vo (eftirmáli óbreyttur) og ÍB 176 8vo og Lbs 1247 8vo (eftirmáli breyttur).
„Hér skrifast rímur af Jasyni Bjarta kveðnar af sál: Jóni Þorsteinssyni.“
„Margir stirðar stundir sér …“
„Endaðar rímur af Jasyni Bjarta …29.januarii 1819.“
8 rímur.
„Ein predikun meininga rétt …“
Í handritaskránni stendur: „Aftan við er með annarri hendi kvæði eftir Þorstein tól Gizurarson.“
Pappír.
Skinnband.
ÍB 172-9 8vo frá Guðmundi faktor Thorgrímsen 1860.
Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 42-43.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 23. október 2018.