„Sagan af Þormóði Kolbrúnarskáld.“
„Sá maður kom af Íslandi á fund Ólafs kóngs er Þorgeir hét …“
„… og því næst sigla þeir. Komu nú sv[o] um haustið til Grænlands í Eiríksfjörð.“
„Hér hefur söguþátt af Stúf syni Þórðar kattar.“
„Maður er nefndur Stúfur. Hann var sonur Þórðar kattar …“
„… Drápa þessi var kölluð Stúfs drápa er hann orti um Harald kóng Sigurðarson.“
Og lyktum vér svo þennan Stúfs þátt.
Blaðmerkt með dökku bleki 1-4.
Tvö kver.
Hendi 1:
Hendi 2:
Band (311 mm x 216 mm x 7 mm) er frá 1977. Pappaspjöld eru klædd fínofnum striga. Grófari strigi er á kili og hornum. Saumað á móttök .
Pappaband frá 1772-1780.Safnmark og titill skrifað framan á kápu. Blár safnmarksmiði á kili.
Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til 17. aldar í Katalog I, bls. 135.
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 2. júní 1977.
ÞÓS skráði 24. júní 2020.
VH skráði handritið samkvæmt TEIP5 reglum 9. janúar 2009; lagfærði í nóvember 2010,
DKÞ grunnskráði 4. apríl 2000,
Kålund gekk frá handritinu til skráningar 23. desember 1885 í Katalog I; bls. 135 (nr. 232).
Viðgert og bundið af Birgitte Dall í mars 1977.
Bundið af Matthiasi Larsen Bloch á árunum 1772-1780. Það band fylgir.