Safnari : Árni Halldór Hannesson
Kvæði Gísla Konráðssonar, Lárusar Halldórssonar og Lýðs Jónssonar eru í eiginhandarriti.
Lbs 1402-1416 8vo var keypt af Árna Halldóri Hannessyni.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 2. bindi, bls. 272-276.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna 13. október 2020; Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði 18. nóvember 2014 ; Handritaskrá, 2. b.