„Rímur af Friðrik og Valentínu ortar af Jóni Sigurðssyni á Tandraseli árið 1854.“
„Ljóðahljómur létti nauð … “
6 rímur.
Aftan við rímurnar stendur: „Rímur þessar eru ortnar þann 6ta janúar 1854 af fyrrgreindum manni“.
Pappír.
Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 186.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 21. ágúst 2018.