Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2462 4to

Sögubók ; Ísland, 1775-1825

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2 (1r-46v)
Fljótsdæla saga
Titill í handriti

Saga af Helga og Grími Droplaugarsonum

Athugasemd

Síðari hluta Droplaugarsona sögu er hér aukið við Fljótsdælu

2.1 (37v-46v)
Droplaugarsona saga
3 (47r-65r)
Flóres saga konungs og sona hans
Titill í handriti

Saga af Flóres kóngi og sonum hans

Efnisorð
4 (66r-73v)
Sannferðug undirrétting um Brandt og Struensee
Titill í handriti

Sannferðug eftirrétting um þau heimuglegu samtök, sem ...

Athugasemd

Um handtöku E. Brandts og J. Fr. Struenses 1772 (útl. úr ritgerð, pr. í Kh. 1772)

5 (74r-77r)
Brandkrossa þáttur
Titill í handriti

Brandkrossa þáttur

6 (78r-81r)
Droplaugarsona saga
Titill í handriti

Upphaf sögu Droplaugarsona

7 (82r-94r)
Trójumanna saga
Titill í handriti

Brot eður [h]lutur Trójumanna sögu og Grikkja

8 (98r-118v)
Hálfdanar saga Eysteinssonar
Titill í handriti

Sagan af Hálfdani Eysteinssyni

9 (119r-144v)
Konráðs saga keisarasonar
Titill í handriti

Sagan af Konráð keisarasyni og Roðbert svikara

Skrifaraklausa

Historia hoc die decimo tertio mense januarii anno autem Christi millesimo octingentesimo primo scripta fuit. M.A. (144v)

Efnisorð
10 (145r-167r)
Þjalar-Jóns saga
Titill í handriti

Hér byrjar sagan af Þjalar-Jóni Svipdagssyni og Eiríki forvitna Vilhjálmssyni

Skrifaraklausa

Enduð þann 4ða aprílis 1794(167r)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1: J HONIG undir býkúpu (1-40 og 74-81).

Vatnsmerki 2: R undir býkúpu /ógreinalegt (DC?) (41-46, 98-115 og 127-144 ).

Vatnsmerki 3: Pro patria / CI OITHAAR (47-65).

Vatnsmerki 4: CR VII undir kórónu / ØRHOLM 1 í fléttuð um kring (82-97).

Vatnsmerki 5: C 7 undir kórónu / CD (145-167).

Vatnsmerki 6: Pro patria (68 og 71).

Vatnsmerki 7: CD (69 og 70).

Vatnsmerki 8: Býkúpa / DC (118).

Á blöðum 66-67, 72-73, 116-117, 119-126 er vatnsmerkið ógreinanlegt.

Blaðfjöldi
ii + 167 + i blöð (199 mm x 157 mm). Auð blöð: 65v, 77v, 81v, 94v-97v og 167v .
Tölusetning blaða

Leifar af gamalli blaðsíðumerkingu 1-90 (1r-46v), gömul blaðsíðumerking 1-45 (145r-167r).

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er um 160-180 mm x 133-140 mm.
  • Leturflötur er víðast afmarkaður með strikum.
  • Línufjöldi er 26-28.
Griporð víðast.

Ástand
Ástand handrits við komu: sæmilegt.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

I. 66r-77r: Gísli Konráðsson

II. 119r-144v: Magnús Árnason

Skreytingar

Upphafsstafir lítillega skreyttir.

Bókahnútar: 118v, 144v.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Blöð handrits voru ekki lesin saman.

Band

Band frá því um 1926-1973 (206 mm x 165 mm x 30 mm).

Bókaspjöld úr pappa, klæddum brúnum pappír með hringlaga mynstri. Skinn á hornum og kili. Gylling og blindþrykking á kili

Guðjón Runólfsson batt.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1775-1825?
Ferill

Eigandi handrits: Egill Gottskálksson (samanber handritaskrá, blaðsíðu 320).

Aðföng

Jónas Egilsson, Völlum, seldi, 1934.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir bætti við skráningu, 15. nóvember 2012 ; Sigrún Guðjónsdóttir aðlagaði skráningu, 14. janúar 2010 ; Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet 31. ágúst 2000.
Viðgerðarsaga

Athugað 2000.

Skorið neðan af handriti: 1r.

Myndað í desember 2012.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í desember 2012 .

Lýsigögn
×

Lýsigögn