„Saga fyrri Vopnfirðinga“
„Skrifuð af J[óni] Salomonss[yni] 1808 (34v)“
„Söguþáttur af Gunnari Keldugnúpsfífli“
„Skrifuð af J[óni] Salomonsson 1809 (46v)“
„Sagan af Hallfreði vandræðaskáld“
„Sagan af Vémundi kögur og Víga-Skúta“
„Þáttur af Þorsteini stangarhögg“
„Þáttur af Rafni Sighvatssyni íslenska“
„Þáttur af Hreiðari heimska“
„Þáttur af Auðuni íslenska“
„Þáttur af Stúf syni Þórðar kattar“
„Þáttur af Þorsteini forvitna“
„Þáttur af Þorsteini austfirska“
Pappír
Vatnsmerki
Gömul blaðsíðumerking 1-40 (1r-20v), 49-231 (25r-115r)
Spjaldblöð hafa verið losuð frá spjaldi
Pár á blaði 94v. Blöð 95-96 að mestu auð. Einnig autt blað eftir viðgerð á milli blaða 96-97
Texti ekki ritaður á blöðum 21-24, ýmist auð eða páruð
Nöfn á saurblaði 1r: Kristján Magnússon, Eyjólfur Kristjánsson, Jón Salómonsson
Dánarbú Sigmundar M. Long, gaf, 1925
Athugað 2000