Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1568 4to

Sögubók ; Ísland, 1800-1812

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-7v)
Þorsteins saga hvíta
Titill í handriti

Sagan af Þorsteini hvíta

2 (8r-12v)
Sneglu-Halla þáttur
Titill í handriti

Þáttur af Sneglu-Halla

Skrifaraklausa

{d. 4ða júní 1808} (12v)

3 (12v-19v)
Hænsa-Þóris saga
Titill í handriti

Saga af Hænsna-Þórir

Skrifaraklausa

{d. 12ta jan. 1809 Th.G.} (19v)

4 (20r-34v)
Kristni saga
Titill í handriti

Kristni saga

Efnisorð
5 (35r-48v)
Arons saga Hjörleifssonar
Titill í handriti

Sagan af Aroni Hjörleifssyni

6 (49r-56v)
Kormáks saga
Titill í handriti

Kormáks saga

Skrifaraklausa

{Þann 17 martii 1812} (56v)

7 (57r-62v)
Gunnlaugs saga ormstungu
Titill í handriti

Sagan af Gunnlaugi ormstungu og Skáld-Hrafni

Skrifaraklausa

{26. martii 1812} (62v)

8 (63r-76v)
Bjarnar saga Hítdælakappa
Titill í handriti

Sagan af Birni Hítdalakappa

Skrifaraklausa

{4. martii 1812}. Eftir röngu exempl. skrifað og vís[u]rnar herfilega afbakaðar, svo að í sumum þeirra verður þess vegna engin rétt meining fundin. Þ. Gíslason (76v)

9 (77r-78r)
Þorsteins þáttur stangarhöggs
Titill í handriti

Sagan af Þorsteini stangarhögg

Skrifaraklausa

{26. martii 1812} (78r)

10 (78r)
Heiðarvíga saga
Titill í handriti

Griðsetning Þorgils Arasonar eftir áeggjan Snorra goða á Helgafelli

Athugasemd

Brot úr sögunni

11 (78r-79r)
Þorsteins þáttur tjaldstæðings
Titill í handriti

Þáttur af Þorsteini tjaldstæðing

Skrifaraklausa

{27. martii 1812} (79r)

12 (79r-79v)
Gríms saga Skeljungsbana
Titill í handriti

Saga af Grími Skeljungsbana

Skrifaraklausa

Söguna sagðist hann hafa heyrt lesna þá hann var ungur piltur með móður sinni. Þetta fyrr skrifað communiceraði mér Jón sál. Eggertss[on] í Kaupinhafn og er þetta framanskrifað ritað eftir hans eigin hendi. Árni Magnússon (79v)

Athugasemd

Framan við: Skrifuð eftir manuscr. bibl. et magnæi no. 569 lit. B. Sögu af Grími Skelj[ungs]bana sagði Guðmundur Snorras[on] vinnumaður Gísla Einarss[onar] á Silfrast[öðum] í Skagafirði svo sem eftir fylgir

Efnisorð
13 (79v-80v)
Sigurðar þáttur slefu
Titill í handriti

Þáttur frá Sigurði kóngi slefu Gunnhildarsyni

Skrifaraklausa

{31 martii 1812} (80v)

14 (80v-98r)
Fóstbræðra saga
Titill í handriti

Sagan af Þorgeiri Hávarðss[yni] og Þormóði Kolbrúnarskáldi alias Fóstbræðra saga

Skrifaraklausa

{Þ. 26. dec. 1812}. Til lesarans. … Þ.Gíslason [athugasemd um forrit skrifara] (98r)

Athugasemd

Þormóðar þáttur eftir Flateyjarbók er felldur inn í söguna án titils 91r-92v, kaflar XXII-XXIV)

15 (98r-100v)
Grænlendinga þáttur
Skrifaraklausa

Sjá 4ðu blsíðu hér frá 27[2] (100v)

Athugasemd

Þáttur af Einari Sokkasyni grænleska

Niðurlag vantar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
100 blöð (210 mm x 166 mm) Autt innskotsblað: 2v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 113-124 (1r-7v), 81-268 (8r-100v)

Umbrot
Griporð sumstaðar
Ástand
Vantar aftan á handrit
Skrifarar og skrift
Ein hönd (innskotsblöð með annarri hendi) ; Skrifari:

Þ[orsteinn] Gíslason [á Stokkahlöðum]

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Innskotsblöð 2 (með annarri hendi)

Á innskotsblað 2r er sami texti og á blaði 1r

Fyllt upp í texta með annarri hendi 2r, 97r ;

Með handriti liggja samhangandi fremra og aftara spjaldblað og rifrildi af öðru þeirra. Einnig liggja með blöð úr bandi og tvinn. Á tvinninu er meðal annars brot úr sálmi: 31. Nær dauðans rökkur drottinn kær

Band

Skinnband með tréspjöldum

Rangt inn bundin á kafla. Rétt röð 13r, 14v, 15, 13v, 14r, 16

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800-1812?]
Aðföng

Úr eigu Stefáns Jónssonaralþingismanns á Steinsstöðum, keypt, 1911

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 14. október 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 24. nóvember 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

viðgert

Lýsigögn
×

Lýsigögn