Handritið er fremur illa farið. Fyrri hlutinn virðist vera með hendi séra Jóns Steingrímssonar en síðari hlutinn er með hendi Jóns Einarssonar á Skaftafelli.
Pappír.
Jón Steingrímsson ; eldklerkur?
Víða í handritinu eru skreyttir upphafsstafir, gjarnan með laufformum og margir hverjir í lit.
Í bindinu er sendibréfsbrot til Ísleifs Ásgrímssonar á Svínafelli.
Skinnband með tréspjöldum.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 383.
Kjartan Atli Ísleifsson frumskráði 16. nóvember 2023.