Skráningarfærsla handrits

Lbs 1961 8vo

Sálmar og bænir ; Ísland, 1768-1774

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Sálmar og bænir
Athugasemd

Handritið er fremur illa farið. Fyrri hlutinn virðist vera með hendi séra Jóns Steingrímssonar en síðari hlutinn er með hendi Jóns Einarssonar á Skaftafelli.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
115 blöð (157 mm x 98 mm).
Skrifarar og skrift
Skreytingar

Víða í handritinu eru skreyttir upphafsstafir, gjarnan með laufformum og margir hverjir í lit.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Í bindinu er sendibréfsbrot til Ísleifs Ásgrímssonar á Svínafelli.

Band

Skinnband með tréspjöldum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1768 og 1774.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 383.

Kjartan Atli Ísleifsson frumskráði 16. nóvember 2023.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn