„Geiplur“
„Fyrir kveða Geiplur gest / gaman verður ekki …“
Fimm rímur.
Pappír.
Skinnband með einni spennu.
Lbs 2747-2799 8vo og Lbs 2912-2925 4to, fylgdu minjasafni því, sem Alþingi á sínum tíma keypti af Andrési Johnson í Hafnarfirði til Þjóðminjasafns Íslands. Með leyfi Þjóðminjavarðar og samþykki seljanda voru flest handrit í þessu safni flutt í Landsbókasafn 1945.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. aukabindi, bls. 120.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 30. janúar 2025.