Í yngra efnisyfirliti hefur verið skrifað við þennan hluta: „hönd sr. Jóns Sigurðssonar“.
Með hendi Jóns Marteinssonar
Anmærkning over skriften paa det Guld-Horn som blev fundet i Holstein 1734.
Bréfritari : Jón Ólafsson
Viðtakandi : Georg Krysing
Um ýmsa íslenska náttúrugripi. Ársett 1741.
Í yngra efnisyfirliti hefur verið skrifað við þennan hluta: „blöð í með hendi Eggerts Ólafssonar“.
„Ad vitam Arnæ Magnæi et Skulonis Magnæi. Capituli níundi. Um það hið Islenska compagnie“
Historiola de Societate Mercatoria Danorum in Islandia, vulgo Compagnie dicta
Tileinkað Skúla Magnússyni
Bréfritari : Vigfús Guðbrandsson
Viðtakandi : Ólafur Jónsson
„Joh. Olavie Orthographia Islandica það er réttritun í íslensku máli, samin af Jóni Ólafssyni í Kaupmannahöfn. Anno Domini MLVII.“
Fremst liggur yngra registur.
Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 478.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 12. apríl 2019.