Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 604 d 4to

Rímnabók ; Ísland, 1540-1560

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1-28)
Hrings rímur og Tryggva
Athugasemd

Fyrirsögn á spássíu: xj. rimur fra hring ok trygva.

Á efri helmingi bls. 1 hefur skriftin verið skafin burt.

Efnisorð
2 (29-54)
Sigurðar rímur þögla
Athugasemd

Fyrirsögn á spássíu: sigurdar rimur þogla.

Fjórtán rímur.

Óheilar. Aftan við bls. 52, sem endar með 12. vísu 13. rímu, vantar eitt blað.

Efnisorð
3 (55-61)
Ormars rímur (gömlu)
Athugasemd

Fyrirsögn á spássíu: Ormars imur fiorar .

Efnisorð
4 (61-72)
Þjófarímur
Athugasemd

Fyrirsögn á spássíu: rímur iiij. af jll. verri ok vest. Fyrirsögn á bls. 67: iij. þiofa ri[ma].

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
36 blöð (210 mm x 147 mm). Bl. 14 einungis mjór strimill.
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerking.

Umbrot

Ástand

Skrift skafin burt á efri helmingi bls. 1.

Skreytingar

Band

Band frá 1977.

Fylgigögn

Fastur seðill (78 mm x 147 mm) með hendi Árna Magnússonar: Hrings og Tryggva rímur p. 1-28. Sigurðar þögla rímur p. 29-54, defect. Ormars rímur p. 55-61. Þjófa [rímur] (ills verre, versti) p. 61-72.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1550 (sbr. ONPRegistre , bls. 457), en til fyrri hluta 16. aldar í  Katalog II , bls. 5. Var áður hluti af stærri bók sem innihélt einnig AM 604 a-c og e-h 4to.

Ferill

Bókina sem handritið tilheyrði fékk Árni Magnússon senda til eignar á Alþingi 1707, frá Pétri Bjarnasyni á Staðarhóli. Jón Ólafsson úr Grunnavík lýsir bókinni sem óinnbundinni og þverhandarþykkri í handritaskrá sinni í AM 477 fol. Eftir það hefur henni verið skipt upp í átta pappahefti.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 12. maí 1978.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 7-8 (nr. 1530). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. DKÞ skráði handritið 28. ágúst 2003.

Viðgerðarsaga

Bundið af Birgitte Dall í desember 1977. Eldra band fylgir.

Viðgert af Birgitte Dall í febrúar 1965.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Ljósprent í  Corpus Codicum Islandicorum Medii Aevi XI (1938).

Notaskrá

Höfundur: Aðalheiður Guðmundsdóttir
Titill: DFS 67,
Umfang: s. 233-267
Titill: , Úlfhams saga
Ritstjóri / Útgefandi: Aðalheiður Guðmundsdóttir
Umfang: 53
Höfundur: Kjeldsen, Alex Speed
Titill: , Filologiske studier i kongesagahåndskriftet Morkinskinna
Umfang: Supplementum 8
Höfundur: Bjarni Einarsson
Titill: Íslenzk rit síðari alda, Munnmælasögur 17. aldar
Umfang: 6
Höfundur: Björn Karel Þórólfsson
Titill: Rímur fyrir 1600
Höfundur: Björn Karel Þórólfsson
Titill: Nokkur orð um íslenzkt skrifletur, Árbók. Landsbókasafn Íslands
Umfang: 5-6
Titill: , Bevers saga
Ritstjóri / Útgefandi: Sanders, Christopher
Umfang: 51
Höfundur: Seip, Didrik Arup
Titill: Nordisk kultur, Palæografi. B. Norge og Island
Umfang: 28:B
Titill: Rímnasafn. Samling af de ældste islandske rimer
Ritstjóri / Útgefandi: Finnur Jónsson
Höfundur: Finnur Jónsson
Titill: Oldislandske ordsprog og talemåder, Arkiv för nordisk filologi
Umfang: 30
Titill: Hemings þáttr Áslákssonar,
Ritstjóri / Útgefandi: Fellows-Jensen, Gillian
Umfang: 3
Höfundur: Guðvarður Már Gunnlaugsson
Titill: Sýnisbók íslenskrar skriftar
Höfundur: Guðbjörg Kristjánsdóttir
Titill: Lýsingar í íslenskum handritum á 15. öld, Gripla
Umfang: 27
Höfundur: Jón Helgason
Titill: , Noter til þrymlur
Umfang: s. 241-249
Höfundur: Jón Helgason
Titill: Nokkur íslensk handrit frá 16. öld, Skírnir
Umfang: 106
Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Íslenzk kappakvæði I, Arkiv för nordisk filologi
Umfang: 3
Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Íslensk kappakvæði II., Arkiv för nordisk filologi
Umfang: 4
Titill: , Gamlar vísur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Þorkelsson
Umfang: 1
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Driscoll, Matthew James
Titill: Variants, Postcards from the edge: an overview of marginalia in Icelandic manuscripts
Umfang: s. 21-36
Höfundur: Chesnutt, Michael
Titill: , Egils saga Skallagrímssonar. Bind III. C- redaktionen
Umfang: 21
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Höfundur: Astås, Reidar
Titill: Ordtak i Stjórn I,
Umfang: s. 126-133
Titill: Rit Handritastofnunar Íslands, Laurentius saga biskups
Ritstjóri / Útgefandi: Árni Björnsson
Umfang: III
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Ritun Reykjafjarðarbókar. Excursus, bókagerð bænda,
Umfang: s. 120-140
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Bókagerð Ara lögmanns Jónssonar, Gripla
Umfang: 19
Höfundur: Sverrir Tómasson
Titill: Lítið er lunga, Glerharðar hugvekjur
Umfang: s. 85-86
Höfundur: Valgerður Kr. Brynjólfsdóttir
Titill: Meyjar og völd : rímurnar af Mábil sterku
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder, Rímur
Umfang: XIV
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Grænland í miðaldaritum
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Gripla, Athugasemdir við bók Más Jónssonar um Árna Magnússon
Umfang: 11
Höfundur: Veturliði Óskarsson, Þórdís Edda Jóhannesdóttir
Titill: Scripta Islandica, The manuscripts of Jómsvíkinga saga : a survey
Umfang: 65
Höfundur: Þórdís Edda Jóhannesdóttir
Titill: Opuscula XVII, Marginalia in AM 510 4to
Umfang: s. 209-222
Lýsigögn
×

Lýsigögn