Skráningarfærsla handrits

AM 163 4to

Jónsbók ; Ísland, 1625-1672

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-2v)
Formálar við setningu alþingis og slit
Athugasemd

Mynd á bl. 3r, bl. 3v autt.

Efnisorð
2 (4r-179v)
Jónsbók
Athugasemd

Á bl. 178r-179v er listi yfir hinar ſierligustu Laga|greiner: huar wmm þeſſari bok ber ei ſamann | vid ſumar Logbækur.

Bl. 179v autt.

Efnisorð
3 (180r-218v)
Réttarbætur og konunglegar tilskipanir um Ísland
Athugasemd

Fram til miðrar 16. aldar. Meðal efnis: alþingissamþykktir, lagaformálar, útdráttur úr Hirðskrá og Kristinrétti Árna biskups, Gamli sáttmáli o.fl.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
218 blöð ().
Umbrot

Auðir reitir fyrir upphafsstafi.  

Skrifarar og skrift

Tvær hendur.

Skreytingar

Bl. 3r: Heilsíðumynd af Ólafi helga í hásæti, haldandi á öxi og valdaepli, með krýndan dreka undir fótum.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Víða lesbrigði á spássíum úr öðrum Jónsbókarhandritum, einkum Codex Arianus.

Band

Fylgigögn

Einn seðill (56 mm x 137 mm) frá Magnúsi Markússyni: Þessa lögbók hefi ég undirskrifaður mér til eignar keypt fyrir 50 dali í peningum að Skálholti. D is hinij Anno 1705. Magnús Markússon.

Uppruni og ferill

Uppruni

Að mestu skrifað af séra Jóni Erlendssyni og tímasett til 16. aldar í  Katalog I , bls. 442, en virkt skriftartímabil Jóns var c1625-1672.

Ferill

Magnús Markússon keypti handritið 18. júní 1705 (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 18. júlí 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 442-443 (nr. 831). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 29. október 1886. GI skráði 20. júní 2002.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen 9. apríl 1973.

Notaskrá

Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í Hítardal
Titill: Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Höfundur: Fett, Harry
Titill: Bergens Museums Aarbog, Miniatyrer fra islandske haandskrifter
Umfang: 7
Höfundur: Fett, Harry
Titill: Saga book, Miniatures from Icelandic manuscripts
Umfang: 7
Höfundur: Jón Samsonarson, Ólafur Halldórsson, Stefán Karlsson
Titill: Heillavísa Bjarna (Samtíningur), Gripla
Umfang: 5
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Bókagerð Ara lögmanns Jónssonar, Gripla
Umfang: 19
Lýsigögn
×

Lýsigögn