Inniheldur margvíslegar athugagreinar um skyldleika íslenskrar tungu við önnur mál.
Ein hönd.
Eiginhandarrit Jóns Ólafssonar úr Grunnavík frá 1766 (sjá kápu).
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 20. febrúar 1989.
Tekið eftir Katalog II , bls. 285 (nr. 2114). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 14. nóvember 2001.
Viðgert í Kaupmannahöfn í ágúst 1988.
Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.