Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 36 4to

Samtíningur ; Ísland, 1700-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-12v)
Leiðarsteinn
Titill í handriti

Góðra farmanna Leiðarsteinn í hafvillum heims þessa …

Upphaf

Vegfarandinn talar og ráðgast um …

Lagboði

Rerum certa salus …

2 (13r-25r)
Flösku-kveðjur
Titill í handriti

Kvæði sem kallast Flösku kveðjur og er mjúk og skemmtileg satýra, sýnandi inngang, framgang og útgang drykkjuskaparins

Upphaf

Enn skal enni hlúna ! Ertu komin núna …

Lagboði

Dyggðafuglinn frómur eður Maríuvísa

Athugasemd

Á eftir fylgja athugasemdir um kvæðið.

3 (26r-29r)
Kvæði
Titill í handriti

Íslands tára flóð í gleðihróp snúið draumur og leiðsla er skeði nóttina fyrir þann 29da Januarii 1766 Burðar hátíð þess stórmegtugasta konungs og herra konungsins Christians hins sjöunda konung …

Upphaf

Ellefu sinnum sex þá sáust …

Lagboði

Hjartað þankar hugur sinni

4 (29v-31v)
Kvæði
Titill í handriti

Islands taare stromme …

Upphaf

Da mand talte 11 gang 6 …

Lagboði

Nu velan, vær frisk til mode

Athugasemd

Dönsk þýðing kvæðisins á undan.

Tungumál textans
danska
5 (32r-36r)
Fornbréf
Athugasemd

Uppskriftir þriggja fornbréfa, ómerktar.

Efnisorð
6 (37r-41r)
Kvæði Ólafs helga
Titill í handriti

Kvæði Ólafs helga Haraldssonar Noregs kongs

Upphaf

Herra Ólafur hjálpin Noregs landa …

7 (41v-45r)
Nikulásdiktur
Titill í handriti

Nicolaus dictr

Upphaf

Dýrðarfullur drottinn minn að dugðu mér …

Efnisorð
8 (46r-110v)
Lagaritgerðir
Efnisorð
9 (111r-122r)
Framfærslukambur
Titill í handriti

Framfærslu kambur síra Einars Arnfinnssonar 1642

Efnisorð
10 (122v-126v)
Framfærslukambur, andsvar
Titill í handriti

Andsvar þeim gefið sem segja að jarðagóss megi eður ekki eigi fyrir ómaga að leggjast …

Athugasemd
Efnisorð
11 (127r-152v)
Stóridómur
Titill í handriti

Discursus oppositivus eður gagnstæði yfirferð lögréttunnar dómtitils sem gengið hefur á Alþingi 1564 og kenndur er Stóridómur …

Efnisorð
12 (153r-180v)
Fornyrðaskýringar Jónsbókar
13 (181r-182r)
Fornbréf
Athugasemd

Dagsett 27. maí 1638.

Efnisorð
14 (182v-186r)
Eiðfall og opinber sök
Titill í handriti

Stutt samtekt og meiningar ástæði um sekta mismun eiðfallsins og opinberrar sakar

Efnisorð
15 (187r-191r)
Fornyrðaskýringar Jónsbókar
16 (192r-194r)
Fastaeign til tíundar
Titill í handriti

Virðing á fastaeign til tíundar að gömlu lægi

Efnisorð
17 (194v-195v)
Hundrað silfurs
Titill í handriti

Hundrað silfurs Auth. sýslumanninum Sigr Bjarna halldórssyni í Víðidalstungu

18 (196r-198r)
Ómagaframfærsla
Titill í handriti

Um ómagaframfærslu

19 (199r-202v)
Fornyrðaskýringar Jónsbókar
20 (203r-206v)
Varnarþing
Titill í handriti

Magnúsar Jónssonar sýslumanns minning um Varnarþing

Efnisorð
21 (206v-209v)
Fornyrðaskýringar Jónsbókar
22 (210r-221v)
Tillögur um hagi Íslands til landsnefndar 1771
Tungumál textans
danska
Efnisorð
23 (222r-306v)
Snorra-Edda
Titill í handriti

Upphaf sjálfs autoris Eddu sem menn meina sé Snorra Sturlaugssonar eftir Sæmund fróða

Athugasemd

Að mestu með hendi Árna Böðvarssonar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 306 + ii blöð (193 mm x 152 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur

Árni Böðvarsson

Skreytingar

Skrautmynd á blaði 35r.

Litskreytt fyrirsögn og upphafsstafur 272r.

Band

Skinnband

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. og öndv. 19. öld.
Ferill

Handritið hefir verið skeytt saman úr þremur hlutum, og eru tveir hinir fyrri frá forfeðrum Sigurðar B. Sívertsens. Fyrsti hlutinn frá föður hans og annar hlutinn sem inniheldur lagaritgerðir 2. virðist hafa verið í eigu Brynjólfs sýslum. Sigurðsonar, og er þar blstal sjálfstætt (1-200), en þar vantar nú í bls. 83-104, og hafa þar verið á Búalög, tíundaskrá og vallarmálstabla. Þriðji hlutinn, Snorra-Edda, hefir verið í eigu Þorsteins Jónssonar í Öndverðanesi sem hann hefur fengið að gjöf frá Árna Böðvarssyni sjálfum.

Aðföng

ÍB 35-42 4to komið frá Sigurði B. Sívertsen.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðrún Laufey bætti við skráninguna 10. apríl 2025 ; Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 25. janúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 30. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Lýsigögn