Snækongs kvæði. Skrifað eftir fyrirsögn óskýrrar kerlingar er það hafði numið af móður sinni (hlutur II, bl. 1r)
Tuttugu og tveir hlutir.
Skv. AM 477 fol átti AM 154 I-XXII 8vo einnig að innihalda tvær uppskriftir af Gullkársljóðum með settaskrift og þrjár uppskriftir af Ljúflingsljóðum og Vambaraljóðum.
Antiquitates Americanæ s. 210.
Tristrams saga, Kaupmannahöfn, 1878.
Om digtningen på Island s. 197, 199, 202-4, 206-8.
Band frá 1963. Handritið er geymt í 4to stórri öskju, þar sem minni blöð (8vo) eru aðskilin frá stærri blöðum (4to) og er pakkað í sitthvort búntið með þunnum pappaspjöldum sem fram- og bakhlið og bundið saman með bláum borða. Í hverju búnti hefur hver hlutur verið sett í gráleita pappakápu. Blöðin eru fest við kjöl og nútíma hönd hefur skrifað safnmark framan á kápuna.
Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 4. júlí 1983.
„Snjárs kvæði. Cantilena Sneari“
Latnesk þýðing fylgir með.
Vatnsmerki 1: Aðalmerki: Lúður með ramma (bl. 1, 4, 5, 6).
Síðari tíma blaðmerking með blýanti 1-6.
Stök blöð fest í pappakápu.
Með hendi Sveins Jónssonar.
Á titilblaði er fastur seðill (163 mm x 101 mm) sem Árni Magnússon hefur skrifað: „Snjás-kvæði í Latínu og íslensku með hendi Sr. Sveins á Barði. Er marrangt, og þar til illa útlagt. Ég hefi fengið það af Christiano Wormio 1706.“
Árni Magnússon fékk handritið frá Christen Worm árið 1706.
Árið 1730 voru blöðin hluti af No 154 in 8vo (sbr. AM 456 fol., bl. 39r).
„Snækóngs kvæði“
Vatnsmerki 1: Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam (bl. 1, 2, 4, 5, 7, 8 ).
Mótmerki: Fangamark (bl. 3, 6? ).
Síðari tíma blaðmerking með svörtu bleki 1-8.
Eitt kver:
Með hendi Þórðar Þórðarsonar, fljótaskrift.
Upphafsstafir eru dregnir hærri (1-3 línur) og smá skreyttir.
Fyrirsagnir eru skrifaðar með kansellískrift.
Handritið var skrifað á Íslandi fyrir Árna Magnússon. Það er tímasett til 1700 í Katalog II 1892, bls. 419.
En tímabilið sem Þórður Þórðarson skrifaði fyrir Árna var 1702-1712.
Blöðin hafa áður verið hluti af handriti sem einnig innihélt blöð sem nú eru í AM 154 XIX 8vo og AM 154 XX 8vo.
Árið 1730 voru blöðin hluti af No 154 in 8vo (sbr. AM 456 fol., bl. 39r).
Vatnsmerki: Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam (bl. 1, 4).
Mótmerki (bl. 2, 3).
Síðari tíma blaðmerking með svörtu bleki 1-4.
Eitt kver:
Ein hönd, óþekktur skrifari, fljótaskrift.
Upphafsstafir eru dregnir hærri (1-2 línur) og smá skreyttir.
Fyrsta lína er skrifuð með kansellískrift.
Á bl. 4v er meðal stór bókahnútur.
Handritið var skrifað á Íslandi 1670, samkvæmt skrifaraklausu.
Árið 1730 voru blöðin hluti af No 154 in 8vo (sbr. AM 456 fol., bl. 39r).
„Mannsöngur“
„Snjás kvæði“
Vatnsmerki: Aðalmerki: Kanna með einu handfangi (bl. 2, 3, 4).
Síðari tíma blaðmerking með svörtu bleki 1-6.
Eitt kver:
Ein hönd, óþekktur skrifari, fljótaskrift.
Ígildi bókahnúta 2v og 5v.
„Vambar ljóð“
Vatnsmerki: Aðalmerki: Norksur ljón (bl. 1, 3).
Mótmerki: Fangamark „HH“ (bl. 2).
Síðari tíma blaðmerking með blýanti 1-3.
Síðari tíma blaðmerking með svörtu bleki á neðra horni bl. 1r og 3r.
Þrjú stök blöð.
Ein hönd, óþekktur skrifari, fljótaskrift.
Línufyllingar.
„Kötlu draumur“
Aðeins skrifað á versó-síður (nema bl. 2r, sem hefur að geyma titil).
Vatnsmerki: Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam, með fangamarki „IB“ fyrir neðan (bl. 1, 3, 8, 11, 12, 15, 16, 20, 21, 22, 23, 28, 31).
Mótmerki: Stafir („MARCHAIX“) (bl. 2, 4, 5, 6, 7, 9, 10, 13, 14, 17, 18, 19, 24, 25, 26, 27, 29, 30, 32, 33).
Síðari tíma blaðmerking með svörtu bleki 1-30.
Fjögur kver:
Með hendi Árna Magnússonar, fljótaskrift.
„Vitran eða draumur sem Kötlu dreymdi“
Leifar af mótmerki, sennilega sex stafir („NI...A..DI“?) (bl. 1-4).
Síðari tíma blaðmerking með svörtu bleki 1-4.
Eitt kver:
Ein hönd, óþekktur skrifari, kansellískrift.
Fyrsti upphafsstafur er 2 línur.
Sama hönd hefur bætt við stóru „A“ á fyrstu bl. í AM 154 8vo VI.
„Kötludraumur“
Vatnsmerki: Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam, sennilega tveir stafir fyrir neðan (bl. 1-4 ).
Síðari tíma blaðmerking með svörtu bleki 1-4.
Eitt kver:
Ein hönd, óþekktur skrifari, kansellískrift.
Fyrirsögn er dreginn hærri en texti meginmáls.
Láréttar línur dregnar sem línufylling við lok texta.
„Hér skrifast nokkur erindi af Kötludraum“
Síðari tíma blaðmerking með svörtu bleki 1-5.
Þrjú stök blöð og 1 tvinn (1, 2, 3, 4+5).
Ein hönd, óþekktur skrifari, fljótaskrift.
Upphafsstafir dregnir aðeins stærri.
Á bl. 5v er nafnið Ólafur Skúlason.
Árið 1730 voru blöðin hluti af No 154 in 8vo (sbr. AM 456 fol., bl. 39r).
Vatnsmerki: Aðalmerki: Stórt skjaldarmerki Amsterdam (bl. 2, 3, 6, 7).
Mótmerki: Fangamark í ramma (bl. 1, 4, 5, 8).
Síðari tíma blaðmerking með svörtu bleki 1-8.
Eitt kver:
Ein hönd, óþekktur skrifari, fljótaskrift.
Aðalupphafsstafir blekdregnir skrautstafir (3 línur).
Fyrirsagnir og baktitill eru skrifuð í kansellíbrotaskrift, með flúri.
Fyrsta lína á hverju erindi er skrifuð í kansellískrift.
„Kötlu draumur“
Síðari tíma blaðmerking með svörtu bleki 1-9.
Tvö kver:
Ein hönd, óþekktur skrifari, fljótaskrift.
Skreyting við eða umhverfis flest griporð.
„Þornaldar þula“
Síðari tíma blaðmerking með svörtu bleki á efra vinstra horni á versósíðu 1.
Eitt stakt blað.
Ein hönd, óþekktur skrifari, fljótaskrift.
Seðill Árna Magnússyni: „Úr kveri Halldórs Þorbergssonar mér fengnu af mag. Birni [Þorleifssonar]“.
Árna Magnússonar fékk blöðin af Birni Þorleifssyni (sjá seðil).
Árið 1730 voru blöðin hluti af No 154 in 8vo (sbr. AM 456 fol., bl. 39r).
„Hér skrifast Þornaldurs þula eður Þornaðar“
Ein hönd, óþekktur skrifari, fljótaskrift.
Fyrsti upphafsstafur er blekdreginn skrautstafur.
Fyrirsagnir og fyrsta lína texta skrifuð með kansellískrift.
Erindi og línur eru auðkennt með auka pennastrikum.
Seðill Árna Magnússyni: „Úr kveri Halldórs Þorbergssonar mér fengnu af mag. Birni“.
Árna Magnússonar fékk blöðin af Birni Þorleifssyni (sjá seðil).
„Þornaldar þula“
Vatnsmerki: Aðalmerki: Póstlúður (bl. 2, 3).
Ekkert mótmerki.
Síðari tíma blaðmerking með svörtu bleki 1-2.
Eitt kver:
Ein hönd, óþekktur skrifari, fljótaskrift.
Fyrsti upphafsstafur, blekdreginn skrautstafur, 2 línur.
Fyrirsögn skrifuð með stærri og íburðarmeiri kansellískrift.
Seðill (164 mm x 100 mm), Árni Magnússon hefur skrifað efst á versósíðu: „Frá Hole i Hördadal, Magnuse Jonssyne“ en krassað hefur verið yfir textann. Neðar stendur: „Úr kveri Halldórs Þorbergssonar mér fengnu af mag. Birni“.
Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1700 í Katalog II 1892, bls. 419.
Blöðin hafa áður verið hluti af stærri blaðasafni sem einnig innihélt Kjalnesinga sögu og Jökuls þáttur Búasonar (nú í AM 114 8vo), Snjáskvæði, Kötludraumur, annar partur Eddu, Grænlands saga Björns Jónssonar á Skarðsá og fleira (sjá seðil).
Árni Magnússon fékk blöðin að láni hjá mag. Birni Þorleifssyni og segir það úr kveri Halldórs Þorbergssonar (sjá seðil).
Árið 1730 voru blöðin i No 154 in 8vo (sbr. AM 456 fol., bl. 39r).
„Gísla ríma“
Vatnsmerki: Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam (bl. 2, 3, 6, 7).
Ekkert mótmerki.
Síðari tíma blaðmerking með svörtu bleki 1-8.
Eitt kver:
Ein hönd, óþekktur skrifari, fljótaskrift.
Fyrsti upphafsstafur ca 2 línur.
Skreyting við eða umhverfis griporð.
„Bryngerðar ljóð“
Vatnsmerki: Aðalmerki: Maid of Dort, sennilega með „Pro Patria“ (bl. 2, 3, 4, 5).
Mótmerki: Fangamark (bl. 1, 6).Síðari tíma blaðmerking með svörtu bleki 1-6.
Eitt kver:
Ein hönd, óþekktur skrifari, fljótaskrift.
Fyrsti upphafsstafur 1,5 lína.
Fyrirsögn er dreginn hærri en meginmál.
Ígildi bókahnútar.
„Ljúflings diktur eður ljúflyndra Dillu kvæði“
Endir Ljúflingsiods
Vatnsmerki: Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam (bl. 1-4).
Síðari tíma blaðmerking með svörtu bleki 1-2.
Eitt kver:
Ein hönd, óþekktur skrifari, fljótaskrift.
Fyrirsögn og baktitill eru með kansellískrift.
„Kringilnefjukvæði“
Vatnsmerki: Aðalmerki: Lítið dárahöfuð (bl. 2,3).
Síðari tíma blaðmerking með svörtu bleki, 1-4.
Fjögur stök blöð.
I. Óþekktur skrifari, fljótaskrift, bl.1r:1-1v:17.
II. Óþekktur skrifari, fljótaskrift, bl.1v:18-3r:22.
III. Óþekktur skrifari, fljótaskrift, bl.3r:23-4r:4.
Skrifarar I og II teiknuðu litla bókahnúta við lok erinda.
„Kringilnefju kvæði“
Vatnsmerki: Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam (bl. 1, 6 ).
Mótmerki: Fangamark (nokkrir stafir), sennilega „[..]AR“ (bl. 2-4 ).
Síðari tíma blaðmerking með svörtu bleki 1-6.
Eitt kver:
Ein hönd, óþekktur skrifari, fljótaskrift.
Ígildi bókahnúts.
„Mær Þjóðkonungs eftir móðurdauða ...“
„... til sumar mála; þóttust þeir alldri, ...“
Brot. Upphaf og endir óheilt.
Síðari tíma blaðmerking með svörtu bleki, 1-2.
Síðari tíma blaðmerking með blýanti, í vinstra horni, 1-2.
Tvö stök blöð, fest saman til að mynda eitt tvinn.
Ein hönd, óþekktur skrifari, fljótaskrift.
Árið 1730 voru blöðin hluti af No 154 in 8vo (sbr. AM 456 fol., bl. 39r).
„Margrétar vísur“
Endirinn er dreginn saman í laust mál (prósa).
Vatnsmerki: Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam (bl. 1-3 ).
Síðari tíma blaðmerking með svörtu bleki 1-3.
Þrjú stök blöð.
Ein hönd, óþekktur skrifari, fljótaskrift.
Línufyllingar við lok erinda.
Vatnsmerki: Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam.
Ein hönd, óþekktur skrifari, fljótaskrift.
Það er ekki vitað hvernig handritið komst í hendur Árna Magnússyni.