Fyrirsögn með rauðu bleki.
Upphafsstafur með rauðu bleki.
Tímasett fyrir 1300 í Katalog I , bls. 122, en til seinni hluta 13. aldar í ONPregistreistre , bls. 434 og Early Icelandic Script , bls. xxxix (nr. 60).
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 7. september 1973.
Tekið eftir Katalog I , bls. 122-23 (nr. 201). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í desember 1885. Haraldur Bernharðsson tölvuskráði 26. janúar 2001.
Gert við í Kaupmannahöfn í febrúar 1965.