Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1476 e 4to

Hulduvísindi náttúrunnar ; Ísland, 1869-1873

Titilsíða

Nokkuð um hin gömlu Hulduvísindi náttúrunnar. Hvör þeir gömlu forfeður vorir til ýmsra hluta brúkuðu og öðrum með hjálpuðu og fleira. Samantínt úr ýmsum skrudum og fræðibókum veturinn 1869-70-71-72 og 73 af O. Geirssyni.

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Hulduvísindi náttúrunnar
Athugasemd

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
47 blaðsíður (218 mm x 174 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; Skrifari:

Olgeir Geirsson

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 1869-1873.

Aðföng

Keypt árið 1908 af Birni Árnasyni gullsmið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 27. mars 2024 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 530.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn