Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 238 XIX fol.

Biblíusaga ; Ísland, 1400-1450

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-2v)
Biblíusaga
Athugasemd

Brot.

Efnisorð
1.1 (1r-1v)
Enginn titill
Upphaf

skapaður setti Guð hann í Paradísar sælu ...

Niðurlag

... því að ég var ...

1.2 (2r-2v)
Enginn titill
Upphaf

að höfðu komið. Þá mæltu englarnir ...

Niðurlag

... og far til sveinsins og tak hönd hans því að ...

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
2 blöð (220 mm x 160 mm).
Tölusetning blaða

Engin blaðmerking.

Kveraskipan

Tvö stök blöð.

Umbrot
  • Eindálka.
  • Leturflötur ca 163 mm x 122 mm.
  • Línufjöldi er 27-42.
Ástand
  • Tvö brot.
  • Handritið er illa farið, sérstaklega bl. 1.
  • Brotalínur þar sem blöðin hafa verið brotin saman.
  • Blek hefur horfið.
  • Bleksmitun.
  • Blettótt.
Skrifarar og skrift
Tvær hendur.

Bl. 1: Óþekktur skrifari, léttiskrift.

Bl. 2: Óþekktur skrifari, léttiskrift.

Skreytingar

Andlit á neðri spássíu á bl. 1r.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
  • Á efri spássíu á bl. 1r hefur verið skrifað: Genesis 1.31-3.10. Síðari tíma viðbót.
  • Á neðri spássíu á bl. 1r hefur verið skrifað: Biblíu saga. A. Magn. 238. Fol. - 23.. Síðari tíma viðbót.
  • Á efri spássíu á bl. 2r hefur verið skrifað: Genesis 19.12-21.18. Síðari tíma viðbót.
Band

Liggur laust í bókarkápu.

Fylgigögn

Seðil Árna Magnússonar, sem lá meðal brotanna sem Kålund skráir undir númerinu AM 238 fol., er nú ekki hægt að heimfæra upp á eitt brotanna fremur en annað. Þar segir hann nokkur blöð hafa verið notuð sem kápu utan um Vilkins máldagabók er Snæbjörn Pálsson léði mér 1710.

Uppruni og ferill

Uppruni

Bl. 1 er tímasett til c1400-1450 og bl. 2 til c1450-1500 (sjá ONPRegistre, bls. 437). Í Katalog I, bls. 203, eru blöðin tímasett í einu lagi til 15. aldar.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 3. maí 1991.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Viðgerðarsaga

Athugað í apríl 1991.

Viðgert og sett á strimla í október 1961.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen 1978.
  • Ljósmyndir á NorS Sprogsamlinger.

Notaskrá

Titill: , Elucidarius in Old Norse translation
Ritstjóri / Útgefandi: Firchow, Evelyn Scherabon, Grimstad, Kaaren
Umfang: 36
Höfundur: Jakob Benediktsson
Titill: Some observations on Stjórn and the manuscript AM 227 fol, Gripla
Umfang: 15
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Titill: Arkiv för nordisk Filologi, Noen bemerkninger om norrøne bibelfragmenter
Ritstjóri / Útgefandi: Astås, Reidar
Umfang: s. 125-137
Titill: Stjórn: tekst etter håndskriftene
Ritstjóri / Útgefandi: Astås, Reidar
Lýsigögn
×

Lýsigögn