Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 764 4to

Samtíningur ; Ísland, 1780

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska

Innihald

1 (1r-2v)
Um þær sjö plánetur
Titill í handriti

Um þær sjö plánetur og þeirra verkanir

2 (3r-5r)
Hvernig menn stjórnast af þeim sjö plánetum
Titill í handriti

Hvernig menn stjórnast af þeim sjö plánetum

Efnisorð
3 (5v-6v)
Blóðtaka
Titill í handriti

Um blóðtöku

Efnisorð
4 (7r-25v)
Rúnir
Titill í handriti

Fremdeles forevisers her Runer med deres ligning og navne

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
27 blöð (200 mm x 158 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1780.
Ferill
Á blaði 6v er skrifað nafnið María Christjana Buck.
Aðföng

Keypt af Arnóri Árnasyni í Hafnarfirði árið 1895.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 10. ágúst 2023 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 343.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn