Óþekktur skrifari.
Band í hefti frá því í júlí 1984.
Handritið var skrifað í Kaupmannahöfn.. Það er tímasett til fyrri hluta 19. aldar í Katalog II 1892:280.
AM 965 I-VI 4to kom á Árnasafn í Kaupmannahöfn frá Det kongelige nordiske Oldskriftselskab 1883.
Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 5. júní 1987.