Skráningarfærsla handrits

AM 965 II 4to

Vafþrúðnismál ; Danmörk

Tungumál textans
þýska

Innihald

(1r-5v)
Vafþrúðnismál
Titill í handriti

Vafþrúðnismál

Ábyrgð

Þýðandi : G.W.O. Ries

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
5 blöð (350 mm x 210 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Band

Band í hefti frá því í júlí 1984.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað í Kaupmannahöfn.. Það er tímasett til fyrri hluta 19. aldar í Katalog II 1892:280.

Ferill

AM 965 I-VI 4to kom á Árnasafn í Kaupmannahöfn frá Det kongelige nordiske Oldskriftselskab 1883.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 5. júní 1987.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

GI skráði7. júní 2012

Kålund gekk frá handritinu til skráningar 1892. (sjá Katalog II 1892:280-281 (nr. 2097)).

Viðgerðarsaga
Viðgert í júlí 1984. Gamlar umbúðir fylgja.
Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn