Skráningarfærsla handrits

Lbs 4895 4to

Sönglög og sönglagauppskriftir ; Ísland, 1900-1959

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Sönglög og sönglagauppskriftir
Athugasemd

Sumt í uppkasti. Meðal efnis er lagboðaskrá.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Án blaðsíðutals (margvíslegt brot).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Sigtryggur Guðlaugsson

Nótur
Nótur, flest laganna í fjórum röddum.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, fyrri hluti 20. aldar.

Ferill
Afhent af Finni Sigmundssyni, fyrrum landsbókaverði.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 19. febrúar 2024 ;

Handritaskrá 4. aukabindi, bls. 155.

Lýsigögn
×

Lýsigögn